Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. júlí 2025 06:52 Lögregla hafði í ýmsu að snúast í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti nokkuð fjölbreyttum verkefnum í gærkvöldi og nótt og var meðal annars kölluð til eftir að sást til ungmenna að renna sér niður sirkustjaldið við Háskóla Íslands. Uppátækið átti sér hins vegar eðlilegar skýringar þar sem í ljós kom að þarna voru starfsmenn á ferð að ganga frá tjaldinu. Lögreglu barst einnig tilkynning um aðila sem var sagður vera að sprauta sig með vímuefnum inni á almenningssalerni. Var hann búinn að neyta efnanna þegar lögreglu bar að garði og „gekk í burtu í góðu skapi“, eins og segir í yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar. Þar er þess einnig getið að lögreglu hafi ekki þótt mikið til koma þegar hópur pilta tók sig til og málaði á veggi menntaskóla. „Drengirnir farnir þegar lögregla kom á vettvang en þeir sáust í öryggismyndavélakerfi. Veggirnir ekki flottari fyrir vikið að mati lögreglumanna. Málið í rannsókn,“ segir lögregla. Lögregla var einnig látin vita eftir að ökumaður bakkaði harkalega á annan við umferðarljós og ók síða í burtu. Sá sem tilkynnti elti bakkarann en sá lagði bifreið sinni og tók svo til fótanna. Málið er í rannsókn. Einn var handtekinn í miðborginni eftir að hann neitaði að yfirgefa bar, þar sem hann hafði verið með ógnandi tilburði og valdið eignaspjöllum. Var hann verulega ölvaður og greip í lögreglumanna. Þrír voru handteknir fyrir vímuakstur í miðborginni, á aðeins ellefu mínútum. Lögreglumál Reykjavík Háskólar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira
Uppátækið átti sér hins vegar eðlilegar skýringar þar sem í ljós kom að þarna voru starfsmenn á ferð að ganga frá tjaldinu. Lögreglu barst einnig tilkynning um aðila sem var sagður vera að sprauta sig með vímuefnum inni á almenningssalerni. Var hann búinn að neyta efnanna þegar lögreglu bar að garði og „gekk í burtu í góðu skapi“, eins og segir í yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar. Þar er þess einnig getið að lögreglu hafi ekki þótt mikið til koma þegar hópur pilta tók sig til og málaði á veggi menntaskóla. „Drengirnir farnir þegar lögregla kom á vettvang en þeir sáust í öryggismyndavélakerfi. Veggirnir ekki flottari fyrir vikið að mati lögreglumanna. Málið í rannsókn,“ segir lögregla. Lögregla var einnig látin vita eftir að ökumaður bakkaði harkalega á annan við umferðarljós og ók síða í burtu. Sá sem tilkynnti elti bakkarann en sá lagði bifreið sinni og tók svo til fótanna. Málið er í rannsókn. Einn var handtekinn í miðborginni eftir að hann neitaði að yfirgefa bar, þar sem hann hafði verið með ógnandi tilburði og valdið eignaspjöllum. Var hann verulega ölvaður og greip í lögreglumanna. Þrír voru handteknir fyrir vímuakstur í miðborginni, á aðeins ellefu mínútum.
Lögreglumál Reykjavík Háskólar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira