Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Jón Þór Stefánsson og Tómas Arnar Þorláksson skrifa 21. júlí 2025 21:02 Sigurður Þ. Ragnarsson segir fólk verða að taka gosmóðunni alvarlega. Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur, segir erfitt að segja til um hvenær gosmóðan sem nú liggur víða yfir landinu fari á brott. Mögulega verði það seint í nótt, en hún gæti einnig setið sem fastast þangað til á fimmtudag. Hann ræddi málið í kvöldfréttum Sýnar Hvenær munum við losna við þetta? „Þetta er góð en þetta er erfið spurning. Við áttum von á því að lægðin sem er núna suður af landinu að frá henni yrði lægðardrag yfir landið, með tilheyrandi vatnsveðri. En við áttum von á því að þrýstifallið yrði aðeins meira hér yfir suðvestanverðu landinu, sem aftur hefði þýtt aðeins sterkari gola, aðeins stinningur í henni. Það hefur ekki raungerst. Þannig við erum núna bara að bíða.“ Siggi telur að gosmóðan muni ekki láta sig hverfa í kvöld, eins og sumir spá. „Það er núna aðeins í spánum að fólk er að tala um kvöldið í kvöld að þessu fari að létta. En ég er ekki þeirrar skoðunar. Ég held að þetta verði fram á nótt, og um fimmleytið í fyrramálið eigum við möguleika að þetta rigni bæði niður og fjúki af landinu. Þá er ég að tala um suðvestanvert landið,“ segir hann. „Ef að það tekst ekki. Ef að gosið fer ekki að verða í neinni rénun, þá er ekkert næst möguleiki fyrr en á fimmtudaginn. Þá er útlit fyrir roki og rigningu.“ „Þetta er náttúrulega bölvaður óþverri fyrir það fyrsta. Mér finnst sumir hafa talað þetta niður, að þetta er ekki neitt neitt,“ segir Siggi. „Þetta er engu að síður þannig að þetta fer ekki vel með augu, nefgang og háls, og alveg niður í lungu jafnvel, ef menn eru mikið uppi á fjöllum eða þar sem gosmökkurinn er sterkur. Þetta er þess eðlis að menn verða að taka þetta alvarlega. Eins og yngri börn mega ekki sofa úti.“ Veður Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Loftgæði Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira
Hann ræddi málið í kvöldfréttum Sýnar Hvenær munum við losna við þetta? „Þetta er góð en þetta er erfið spurning. Við áttum von á því að lægðin sem er núna suður af landinu að frá henni yrði lægðardrag yfir landið, með tilheyrandi vatnsveðri. En við áttum von á því að þrýstifallið yrði aðeins meira hér yfir suðvestanverðu landinu, sem aftur hefði þýtt aðeins sterkari gola, aðeins stinningur í henni. Það hefur ekki raungerst. Þannig við erum núna bara að bíða.“ Siggi telur að gosmóðan muni ekki láta sig hverfa í kvöld, eins og sumir spá. „Það er núna aðeins í spánum að fólk er að tala um kvöldið í kvöld að þessu fari að létta. En ég er ekki þeirrar skoðunar. Ég held að þetta verði fram á nótt, og um fimmleytið í fyrramálið eigum við möguleika að þetta rigni bæði niður og fjúki af landinu. Þá er ég að tala um suðvestanvert landið,“ segir hann. „Ef að það tekst ekki. Ef að gosið fer ekki að verða í neinni rénun, þá er ekkert næst möguleiki fyrr en á fimmtudaginn. Þá er útlit fyrir roki og rigningu.“ „Þetta er náttúrulega bölvaður óþverri fyrir það fyrsta. Mér finnst sumir hafa talað þetta niður, að þetta er ekki neitt neitt,“ segir Siggi. „Þetta er engu að síður þannig að þetta fer ekki vel með augu, nefgang og háls, og alveg niður í lungu jafnvel, ef menn eru mikið uppi á fjöllum eða þar sem gosmökkurinn er sterkur. Þetta er þess eðlis að menn verða að taka þetta alvarlega. Eins og yngri börn mega ekki sofa úti.“
Veður Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Loftgæði Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Fleiri fréttir Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa Sjá meira