Innlent

Rán og frelsissvipting í Ár­bæ

Jón Þór Stefánsson skrifar
Atvik málsins áttu sér stað í Árbæ. Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint.
Atvik málsins áttu sér stað í Árbæ. Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. Já.is

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um rán og frelsissviptingu í Árbænum í dag.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar, en þar segir að málið sé nú í rannsókn.

Frekari upplýsingar koma ekki fram um málið, líkt og hvort einhver hafi verið handtekinn.

Veist þú meira um málið? Við tökum á móti ábendingum af öllu tagi á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×