Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2025 18:01 Martin Ödegaard tekur hér við bikar í Singapúr í dag. Stuðningsmenn Arsenal eru örugglega bjartsýnir á að sjá fleiri bikara á tímabilinu enda hefur liðið styrkt sig mikið í sumar. Getty/Stuart MacFarlane Arsenal er þegar byrjað að vinna bikara þótt að undirbúningstímabil sé rétt að byrja. Arsenal fékk bikar afhentan í leikslok eftir 1-0 sigur á ítalska félaginu AC Milan í dag. Leikurinn fór fram í Singapúr þar sem Arsenal var á ferðinni í Asíuferðalagi sínu. Sigurmarkið skoraði Bukayo Saka á 52. mínútu. Til að auka á skemmtanagildið fyrir áhorfendur þá var einnig boðið upp á vítakeppni eftir leikinn. Hana vann ítalska liðið 6-5. Arsenal klikkaði á fjórum vítaspyrnum en AC Milan aðeins þremur. Martin Ödegaard, Reiss Nelson, Jakub Kiwior og Marli Salmon klikkuðu á sínum spyrnum en Martin Zubimendi, Mikel Merino, Max Dowman, Leandro Trossard og Josh Nichols skoruðu. Kepa Arrizabalaga, sem hafði komið inn á sem varamaður fyrir David Raya, varði þrjú víti en það dugði ekki. Ödegaard, fyrirliði Arsenal, steig fram í leikslok og tók við fyrsta bikar tímabilsins. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira
Arsenal fékk bikar afhentan í leikslok eftir 1-0 sigur á ítalska félaginu AC Milan í dag. Leikurinn fór fram í Singapúr þar sem Arsenal var á ferðinni í Asíuferðalagi sínu. Sigurmarkið skoraði Bukayo Saka á 52. mínútu. Til að auka á skemmtanagildið fyrir áhorfendur þá var einnig boðið upp á vítakeppni eftir leikinn. Hana vann ítalska liðið 6-5. Arsenal klikkaði á fjórum vítaspyrnum en AC Milan aðeins þremur. Martin Ödegaard, Reiss Nelson, Jakub Kiwior og Marli Salmon klikkuðu á sínum spyrnum en Martin Zubimendi, Mikel Merino, Max Dowman, Leandro Trossard og Josh Nichols skoruðu. Kepa Arrizabalaga, sem hafði komið inn á sem varamaður fyrir David Raya, varði þrjú víti en það dugði ekki. Ödegaard, fyrirliði Arsenal, steig fram í leikslok og tók við fyrsta bikar tímabilsins. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira