Getur varla gengið lengur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2025 06:32 Ronnie Coleman átti rosalegan feril í vaxtarræktinni en það tók stóran toll af honum. Getty/Kevin Winter Ronnie Coleman er einn besti vaxtaræktarmaður sögunnar en hann hefur þurft að þola grimm örlög eftir að gríðarlegt álag á líkamann náði heldur betur í skottið á honum. Coleman er nú 61 árs gamall en skrokkurinn hans er alveg búinn að fá nóg. Hann getur ekki lengur gengið vegna mikils álags vegna lyftinga og misheppnaða bakaðgerða. Coleman er áttfaldur herra Ólympía en hann vann þann eftirsótta titil samfellt frá 1998 til 2005. Frá árinu 2007 fór bakið hans að gefa sig undar þessu gríðarlega álagi. Hann hefur farið í meira en tólf bakaðgerðir síðan. Coleman var rosalegur þegar hann var á hápunkti ferils síns en þá varð það frægt að hann var að borða sex þúsund kalóríur á dag þegar hann var upp á sitt besta. Hann er enn að reyna að lyfta og hefur sagt það í viðtölum að hann sjái ekki eftir neinu. Hann ætlaði að verða eins öflugur vaxtarræktarmaður og hann átti möguleika á að verða. Ferilskráin talar sínu máli en skrokkurinn hans í dag er mikill fórnarkostnaður. View this post on Instagram A post shared by VMG Culture & Entertainment (@beingblackislit) Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Sjá meira
Coleman er nú 61 árs gamall en skrokkurinn hans er alveg búinn að fá nóg. Hann getur ekki lengur gengið vegna mikils álags vegna lyftinga og misheppnaða bakaðgerða. Coleman er áttfaldur herra Ólympía en hann vann þann eftirsótta titil samfellt frá 1998 til 2005. Frá árinu 2007 fór bakið hans að gefa sig undar þessu gríðarlega álagi. Hann hefur farið í meira en tólf bakaðgerðir síðan. Coleman var rosalegur þegar hann var á hápunkti ferils síns en þá varð það frægt að hann var að borða sex þúsund kalóríur á dag þegar hann var upp á sitt besta. Hann er enn að reyna að lyfta og hefur sagt það í viðtölum að hann sjái ekki eftir neinu. Hann ætlaði að verða eins öflugur vaxtarræktarmaður og hann átti möguleika á að verða. Ferilskráin talar sínu máli en skrokkurinn hans í dag er mikill fórnarkostnaður. View this post on Instagram A post shared by VMG Culture & Entertainment (@beingblackislit)
Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Sjá meira