Getur varla gengið lengur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2025 06:32 Ronnie Coleman átti rosalegan feril í vaxtarræktinni en það tók stóran toll af honum. Getty/Kevin Winter Ronnie Coleman er einn besti vaxtaræktarmaður sögunnar en hann hefur þurft að þola grimm örlög eftir að gríðarlegt álag á líkamann náði heldur betur í skottið á honum. Coleman er nú 61 árs gamall en skrokkurinn hans er alveg búinn að fá nóg. Hann getur ekki lengur gengið vegna mikils álags vegna lyftinga og misheppnaða bakaðgerða. Coleman er áttfaldur herra Ólympía en hann vann þann eftirsótta titil samfellt frá 1998 til 2005. Frá árinu 2007 fór bakið hans að gefa sig undar þessu gríðarlega álagi. Hann hefur farið í meira en tólf bakaðgerðir síðan. Coleman var rosalegur þegar hann var á hápunkti ferils síns en þá varð það frægt að hann var að borða sex þúsund kalóríur á dag þegar hann var upp á sitt besta. Hann er enn að reyna að lyfta og hefur sagt það í viðtölum að hann sjái ekki eftir neinu. Hann ætlaði að verða eins öflugur vaxtarræktarmaður og hann átti möguleika á að verða. Ferilskráin talar sínu máli en skrokkurinn hans í dag er mikill fórnarkostnaður. View this post on Instagram A post shared by VMG Culture & Entertainment (@beingblackislit) Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Sjá meira
Coleman er nú 61 árs gamall en skrokkurinn hans er alveg búinn að fá nóg. Hann getur ekki lengur gengið vegna mikils álags vegna lyftinga og misheppnaða bakaðgerða. Coleman er áttfaldur herra Ólympía en hann vann þann eftirsótta titil samfellt frá 1998 til 2005. Frá árinu 2007 fór bakið hans að gefa sig undar þessu gríðarlega álagi. Hann hefur farið í meira en tólf bakaðgerðir síðan. Coleman var rosalegur þegar hann var á hápunkti ferils síns en þá varð það frægt að hann var að borða sex þúsund kalóríur á dag þegar hann var upp á sitt besta. Hann er enn að reyna að lyfta og hefur sagt það í viðtölum að hann sjái ekki eftir neinu. Hann ætlaði að verða eins öflugur vaxtarræktarmaður og hann átti möguleika á að verða. Ferilskráin talar sínu máli en skrokkurinn hans í dag er mikill fórnarkostnaður. View this post on Instagram A post shared by VMG Culture & Entertainment (@beingblackislit)
Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Sjá meira