Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. júlí 2025 13:04 Listrænir stjórnendur Reykholtshátíðar 2025, Þórunn Ósk Marinósdóttir og Sigurður Bjarki Gunnarsson. Aðsend Það iðar allt af lífi og fjöri í Reykholti í Borgarfirði um helgina því þar fer fram Reykholtshátíð með fjölbreyttum tónleikum og fleiri viðburðum. Reykholtshátíð hófst í gær og stendur fram á sunnudagskvöld. Dagskrá helgarinnar er mjög fjölbreytt með fjölbreyttum hópi flytjenda. Sigurður Bjarki Gunnarsson er annar af listrænum stjórnendum hátíðarinnar og veit því nákvæmlega um allt, sem gerist í Reykholti um helgina. En hvað er um að vera í dag, laugardag? „Það er fyrirlesturinn hans Garðars Halldórssonar, sem byrjar klukkan 13:00 og svo eru kórtónleikar klukkan 15:00, Cantoque Semble, fyrsta flokks kammerkór úr Reykjavík og síðan eru kammertónleikar í kvöld klukkan 20:00 með prógrammi frá 20. öld, sem er orðin svona klassík í dag,” segir Sigurður. Flytjendur á hátíð helgarinnar eru meðal annars Hallveig Rúnarsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir og Guðrún Dalía SalómonsdóttirAðsend Sigurður Bjarki segir að á morgun munu nánast allir flytjendur hátíðarinnar koma fram í fjölbreyttri lokatónleikadagskrá. „Já, þá er hátíðarmessa klukkan 14:00 og þar er tónlistarflutningur og svo eru lokatónleikar hátíðarinnar klukkan 16:00 þar sem allir flytjendurnir koma fram nema kórinn og svo er bara veisla og keyrt í bæinn,” segir Sigurður alsæll með hátíðina og hvað hún fer vel af stað. Tjaldsvæðið er rétt við Reykholt þannig að Sigurður hvetur fólk til að koma á svæðið á húsbílunum sínum, hjólhýsunum eða jafnvel með tjaldvagninn eða tjaldið og njóta dagskrár Reykholtshátíðar í leiðinni, það verði engin svikin af því. Er eitthvað að lokum, sem þú vilt koma á framfæri ? „Nei, bara hvetja alla til að taka sér bíltúr í sveitina og gera sér glaðan dag í Borgarfirðinum,” segir Sigurður. Hátíðin hófst í gær en þá voru meðal annars haldnir glæsilegir tónleikar í kirkju staðarins.Aðsend Um hátíðina og dagskrá hennar Borgarbyggð Menning Tónleikar á Íslandi Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Reykholtshátíð hófst í gær og stendur fram á sunnudagskvöld. Dagskrá helgarinnar er mjög fjölbreytt með fjölbreyttum hópi flytjenda. Sigurður Bjarki Gunnarsson er annar af listrænum stjórnendum hátíðarinnar og veit því nákvæmlega um allt, sem gerist í Reykholti um helgina. En hvað er um að vera í dag, laugardag? „Það er fyrirlesturinn hans Garðars Halldórssonar, sem byrjar klukkan 13:00 og svo eru kórtónleikar klukkan 15:00, Cantoque Semble, fyrsta flokks kammerkór úr Reykjavík og síðan eru kammertónleikar í kvöld klukkan 20:00 með prógrammi frá 20. öld, sem er orðin svona klassík í dag,” segir Sigurður. Flytjendur á hátíð helgarinnar eru meðal annars Hallveig Rúnarsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir og Guðrún Dalía SalómonsdóttirAðsend Sigurður Bjarki segir að á morgun munu nánast allir flytjendur hátíðarinnar koma fram í fjölbreyttri lokatónleikadagskrá. „Já, þá er hátíðarmessa klukkan 14:00 og þar er tónlistarflutningur og svo eru lokatónleikar hátíðarinnar klukkan 16:00 þar sem allir flytjendurnir koma fram nema kórinn og svo er bara veisla og keyrt í bæinn,” segir Sigurður alsæll með hátíðina og hvað hún fer vel af stað. Tjaldsvæðið er rétt við Reykholt þannig að Sigurður hvetur fólk til að koma á svæðið á húsbílunum sínum, hjólhýsunum eða jafnvel með tjaldvagninn eða tjaldið og njóta dagskrár Reykholtshátíðar í leiðinni, það verði engin svikin af því. Er eitthvað að lokum, sem þú vilt koma á framfæri ? „Nei, bara hvetja alla til að taka sér bíltúr í sveitina og gera sér glaðan dag í Borgarfirðinum,” segir Sigurður. Hátíðin hófst í gær en þá voru meðal annars haldnir glæsilegir tónleikar í kirkju staðarins.Aðsend Um hátíðina og dagskrá hennar
Borgarbyggð Menning Tónleikar á Íslandi Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira