Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. júlí 2025 10:15 Maður sólar sig í blíðviðrinu í maí. Vísir/Anton Brink Norðvestan 5-13 m/s og bjart veður sunnan heiða í dag, en súld eða dálítil rigning norðanlands. Lægir og styttir upp í kvöld. Hiti frá 8 stigum við norðurströndina, að 19 stigum á Suðurlandi. Í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar segir að austur af landinu sé lægð, sem valdi norðangolu eða kalda á norðanverðu landinu, en yfirleitt björtu sunnan heiða. „Á Grænlandshafi er dálítil hæðarhryggur, sem þokast norðaustur og því lægir og rofar til þegar líður á daginn. Við Nýfundnaland er vaxandi lægð, sem hreyfist norður á bóginn og kemur við sögu á morgun.“ „Mánudagurinn heilsar þó bjartur og þurr um mestallt land, en skil lægðarinnar hreyfist inn á sunnan- og vestanvert landið síðdegis með suðaustanstrekkingi og rigningu. Hægari vindur og áfram þurrt og bjart norðaustanlands. Hlýjast á Norðurlandi þar sem hiti nær sums staðar 20 stigum. Suðlæg átt og víða væta á þriðjudag, en þurrt að kalla og hlýjast norðaustantil.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag:Sunnan 5-13 m/s og rigning eða súld, en úrkomulítið norðaustantil. Hiti 11 til 20 stig, hlýjast norðaustanlands.Á miðvikudag:Suðvestan 3-10 og skúrir, en yfirleitt þurrt og bjart á Austurlandi. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast austanlands.Á fimmtudag:Vestlæg átt, skýjað með köflum og líkur á stöku skúrum. Hiti 10 til 17 stig.Á föstudag:Suðlæg átt og bjart veður norðan- og austanlands, annars skýjað og dálítil súld öðru hverju. Hiti 12 til 18 stig, hlýjast norðaustantil.Á laugardag:Útlit fyrir suðlæga átt með rigningu. Veður Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar segir að austur af landinu sé lægð, sem valdi norðangolu eða kalda á norðanverðu landinu, en yfirleitt björtu sunnan heiða. „Á Grænlandshafi er dálítil hæðarhryggur, sem þokast norðaustur og því lægir og rofar til þegar líður á daginn. Við Nýfundnaland er vaxandi lægð, sem hreyfist norður á bóginn og kemur við sögu á morgun.“ „Mánudagurinn heilsar þó bjartur og þurr um mestallt land, en skil lægðarinnar hreyfist inn á sunnan- og vestanvert landið síðdegis með suðaustanstrekkingi og rigningu. Hægari vindur og áfram þurrt og bjart norðaustanlands. Hlýjast á Norðurlandi þar sem hiti nær sums staðar 20 stigum. Suðlæg átt og víða væta á þriðjudag, en þurrt að kalla og hlýjast norðaustantil.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag:Sunnan 5-13 m/s og rigning eða súld, en úrkomulítið norðaustantil. Hiti 11 til 20 stig, hlýjast norðaustanlands.Á miðvikudag:Suðvestan 3-10 og skúrir, en yfirleitt þurrt og bjart á Austurlandi. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast austanlands.Á fimmtudag:Vestlæg átt, skýjað með köflum og líkur á stöku skúrum. Hiti 10 til 17 stig.Á föstudag:Suðlæg átt og bjart veður norðan- og austanlands, annars skýjað og dálítil súld öðru hverju. Hiti 12 til 18 stig, hlýjast norðaustantil.Á laugardag:Útlit fyrir suðlæga átt með rigningu.
Veður Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Sjá meira