Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2025 12:28 Efstu ökumenn rúntuðu um brautina áðan, kappklæddir flestir, og heilsuðu upp á áhorfendur Vísir/Getty Belgíukappaksturinn á Spa brautinni hefur verið í mikilli óvissu þar sem veðrið hefur sett strik í reikninginn en nú hefur stytt upp og það er allt klárt fyrir ræs eftir hálftíma eða þar um bil. Uppfært 13:00 - Ræsingu var að lokum frestað um að minnsta kosti klukkutíma þar sem lítið lát er á rigningunni. Í morgun rigndi svo hressilega að aflýsa varð Formúla 3 kappakstrinum á brautinni þar sem aðstæður voru einfaldlega stórhættulegar. Góðu fréttirnar eru þær að það hefur stytt upp og Formúla 1 keppnin fer fram á réttum tíma. Áhugaverðu fréttirnar eru þær að það er ennþá rigning í kortunum og dropar að falla þessa stundina sem gæti haft töluverð áhrif á keppnina og hvernig liðin nálgast hana og skipuleggja sig. SPA STRATEGY GUIDE 🇧🇪First things first... what's the weather doing?! #F1 #BelgianGP https://t.co/LBO75Wt4Vk— Formula 1 (@F1) July 27, 2025 Þetta kemur allt í ljós á eftir en keppnin er í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay og hefst útsending núna klukkan 12:30. Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Uppfært 13:00 - Ræsingu var að lokum frestað um að minnsta kosti klukkutíma þar sem lítið lát er á rigningunni. Í morgun rigndi svo hressilega að aflýsa varð Formúla 3 kappakstrinum á brautinni þar sem aðstæður voru einfaldlega stórhættulegar. Góðu fréttirnar eru þær að það hefur stytt upp og Formúla 1 keppnin fer fram á réttum tíma. Áhugaverðu fréttirnar eru þær að það er ennþá rigning í kortunum og dropar að falla þessa stundina sem gæti haft töluverð áhrif á keppnina og hvernig liðin nálgast hana og skipuleggja sig. SPA STRATEGY GUIDE 🇧🇪First things first... what's the weather doing?! #F1 #BelgianGP https://t.co/LBO75Wt4Vk— Formula 1 (@F1) July 27, 2025 Þetta kemur allt í ljós á eftir en keppnin er í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay og hefst útsending núna klukkan 12:30.
Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira