Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júlí 2025 19:16 Oscar Piastri leiðir heimsmeistaramót ökumanna. Mark Thompson/Getty Images Ástralinn Oscar Piastri hjá McLaren kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í Formúlu 1. Rigningin í Belgíu setti þó strik í reikninginn. Strax í morgun bárust fréttir af því að óvíst væri hvort yrði yfir höfuð farið af stað í belgíska kappakstrinum í dag sökum rigningar. Stuttu seinna var svo greint frá því að hætt væri að rigna og því yrði ræst á tilsettum tíma. Í upphitunarhringnum kom þó í ljós að það var fráleitt að fara að láta ökumenn keppa við þessar aðstæður. Enn var mikið vatn á brautinni og skyggni ökumanna svo gott sem ekki neitt. Því var kappakstrinum frestað um stutta stund og ræst á eftir öryggisbíl tæplega einni og hálfri klukkustund síðar. Af þeim sökum fór kappaksturinn hægt af stað. Ekið var á eftir öryggisbíl fyrstu fjóra hringina, en á fyrsta hring eftir að hann fór inn nýtti Piastri sér tækifærið og tók fram úr liðsfélaga sínum, Lando Norris. Piastri hélt forystunni allt til enda og tryggði sér sigurinn. Lando Norris kom annar í mark og Charles Leclerc á Ferrari varð þriðji. Oscar Piastri er nú með 266 stig í efsta sæti heimsmeistaramóts ökumanna, 16 stigum meira en Norris sem situr í öðru sæti. Max Verstappen situr í þriðja sæti með 185 stig. Akstursíþróttir Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Strax í morgun bárust fréttir af því að óvíst væri hvort yrði yfir höfuð farið af stað í belgíska kappakstrinum í dag sökum rigningar. Stuttu seinna var svo greint frá því að hætt væri að rigna og því yrði ræst á tilsettum tíma. Í upphitunarhringnum kom þó í ljós að það var fráleitt að fara að láta ökumenn keppa við þessar aðstæður. Enn var mikið vatn á brautinni og skyggni ökumanna svo gott sem ekki neitt. Því var kappakstrinum frestað um stutta stund og ræst á eftir öryggisbíl tæplega einni og hálfri klukkustund síðar. Af þeim sökum fór kappaksturinn hægt af stað. Ekið var á eftir öryggisbíl fyrstu fjóra hringina, en á fyrsta hring eftir að hann fór inn nýtti Piastri sér tækifærið og tók fram úr liðsfélaga sínum, Lando Norris. Piastri hélt forystunni allt til enda og tryggði sér sigurinn. Lando Norris kom annar í mark og Charles Leclerc á Ferrari varð þriðji. Oscar Piastri er nú með 266 stig í efsta sæti heimsmeistaramóts ökumanna, 16 stigum meira en Norris sem situr í öðru sæti. Max Verstappen situr í þriðja sæti með 185 stig.
Akstursíþróttir Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira