Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júlí 2025 11:01 Með fólkinu á bak við tjöldin hjá Skál. Gordon Ramsay Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er orðinn árlegur gestur hér á landi enda sjúkur í góðan mat og veiði. Hann virðist ekki hafa orðið svikinn af heimsókn sinni hingað til lands ef marka má færslu hans á samfélagsmiðlum. Ramsay er fastagestur í Þrastalundi í Grímsnesi þangað sem hann kom fjórða árið í röð og dvaldi í þrjá daga. „Erum svo yfir okkur þakklát fyrir allt saman. Að fá ár eftir ár heimsókn frá Gordon Ramsay og hans teymi. Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur. Að fá að taka þátt í þessu og að fá að vera í kringum þá er ómetanlegt og verð ég því ævinlega þakklát og þeim sem sjá um þetta Takk enn og aftur fyrir okkur, takk fyrir traustið og takk fyrir komuna,“ segir í færslu á Þrastalundar á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Þrastalundur (@thrastalundurr) Ramsay þakkar fyrir sig í athugasemd. Í færslu á Facebook má sjá að kokkurinn heimsótti meðal annars Gísla Matthías Auðunsson og félaga hjá Skál á horni Njálsgötu og Klapparstígs. Þá leit hann við á Lólu við Tryggvagötu í miðbæ Reykjavíkur og Gilligogg þar sem hann fékk sér Espressó Martíní. Ramsay á Lólu við Tryggvagötu.Gordon Ramsay Þá má sjá Ramsay bæði handleika lax í á og svo þorsk við veiði í sjó. Montmynd með lax sem var væntanlega í framhaldinu sleppt.Gordon Ramsay „Stórkostleg vika á Íslandi og lax veiddur. Ótrúlegar minningar og gómsætur matur. Til hamingju allir frábæru veitingastaðirnir í Reykjavík,“ segir Ramsay og hefur greinilega komið við á mörgum af bestu veitingastöðum bæjarins. Þorskur veiddur á sjóstöng. Íslandsvinir Veitingastaðir Tengdar fréttir „Smá stress en alltaf jafn skemmtilegt“ að elda ofan í Ramsay Þriðja árið í röð lét stjörnukokkurinn Gordon Ramsay sjá sig á veitingastaðnum Þrastalundi í Grímsnesi í dag. Eigandi staðarins segir örlítið kvíðavaldandi en alltaf jafn gaman að fá Ramsay í heimsókn. 29. júlí 2024 19:16 Ramsay snæddi á Nebraska og lenti í árekstri á Edition Stjörnukokkurinn og annálaði Íslandsvinurinn Gordon Ramsay er enn eina ferðina mættur hingað til lands. Þótt bókunum ferðamanna á gistingu hér á landi hafi farið fækkandi á milli ára þá missir Ramsay ekki úr Íslandsferð. 25. júlí 2024 12:36 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira
Ramsay er fastagestur í Þrastalundi í Grímsnesi þangað sem hann kom fjórða árið í röð og dvaldi í þrjá daga. „Erum svo yfir okkur þakklát fyrir allt saman. Að fá ár eftir ár heimsókn frá Gordon Ramsay og hans teymi. Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur. Að fá að taka þátt í þessu og að fá að vera í kringum þá er ómetanlegt og verð ég því ævinlega þakklát og þeim sem sjá um þetta Takk enn og aftur fyrir okkur, takk fyrir traustið og takk fyrir komuna,“ segir í færslu á Þrastalundar á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Þrastalundur (@thrastalundurr) Ramsay þakkar fyrir sig í athugasemd. Í færslu á Facebook má sjá að kokkurinn heimsótti meðal annars Gísla Matthías Auðunsson og félaga hjá Skál á horni Njálsgötu og Klapparstígs. Þá leit hann við á Lólu við Tryggvagötu í miðbæ Reykjavíkur og Gilligogg þar sem hann fékk sér Espressó Martíní. Ramsay á Lólu við Tryggvagötu.Gordon Ramsay Þá má sjá Ramsay bæði handleika lax í á og svo þorsk við veiði í sjó. Montmynd með lax sem var væntanlega í framhaldinu sleppt.Gordon Ramsay „Stórkostleg vika á Íslandi og lax veiddur. Ótrúlegar minningar og gómsætur matur. Til hamingju allir frábæru veitingastaðirnir í Reykjavík,“ segir Ramsay og hefur greinilega komið við á mörgum af bestu veitingastöðum bæjarins. Þorskur veiddur á sjóstöng.
Íslandsvinir Veitingastaðir Tengdar fréttir „Smá stress en alltaf jafn skemmtilegt“ að elda ofan í Ramsay Þriðja árið í röð lét stjörnukokkurinn Gordon Ramsay sjá sig á veitingastaðnum Þrastalundi í Grímsnesi í dag. Eigandi staðarins segir örlítið kvíðavaldandi en alltaf jafn gaman að fá Ramsay í heimsókn. 29. júlí 2024 19:16 Ramsay snæddi á Nebraska og lenti í árekstri á Edition Stjörnukokkurinn og annálaði Íslandsvinurinn Gordon Ramsay er enn eina ferðina mættur hingað til lands. Þótt bókunum ferðamanna á gistingu hér á landi hafi farið fækkandi á milli ára þá missir Ramsay ekki úr Íslandsferð. 25. júlí 2024 12:36 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fleiri fréttir Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Sjá meira
„Smá stress en alltaf jafn skemmtilegt“ að elda ofan í Ramsay Þriðja árið í röð lét stjörnukokkurinn Gordon Ramsay sjá sig á veitingastaðnum Þrastalundi í Grímsnesi í dag. Eigandi staðarins segir örlítið kvíðavaldandi en alltaf jafn gaman að fá Ramsay í heimsókn. 29. júlí 2024 19:16
Ramsay snæddi á Nebraska og lenti í árekstri á Edition Stjörnukokkurinn og annálaði Íslandsvinurinn Gordon Ramsay er enn eina ferðina mættur hingað til lands. Þótt bókunum ferðamanna á gistingu hér á landi hafi farið fækkandi á milli ára þá missir Ramsay ekki úr Íslandsferð. 25. júlí 2024 12:36