Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Helena Rakel Jóhannesdóttir skrifar 31. júlí 2025 07:02 Hinn tæknisinnaði Jóhann á Sandaseli og hinn góðhjartaði Högni á Krossi. RAX Á ferðum sínum um landið þegar RAX vann fyrir Morgunblaðið, hittu hann og blaðamaðurinn Guðni Einarsson margar merkilegar og áhugaverðar týpur. Þeirra á meðal var hinn tækisinnaði Jóhann Þorsteinsson á Sandaseli. Hann hafði frá unga aldri sýnt mikinn áhuga á tækjum og tækni. Guðni Einarsson blaðamaður og Jóhann á Sandaseli ræða saman.RAX Jóhann var þekktur í sveitinni fyrir tæknikunnáttu sína og gengu sögur af afrekum hans um sveitina, sem hann sagði þó að væru ekki allar sannar. Hann dreymdi engu að síður um að smíða eilífðarvél. Jói og ein af klukkunum sem hann hafði lagað í gegnum tíðina.RAX Annar áhugaverður maður var Högni á Krossi sem var mikill dýravinur. Það tók nokkra daga að sannfæra hann um að leyfa þeim RAX og Guðna að hitta hann, taka við hann viðtal og taka af honum myndir. Högni ásamt hundinum sínum.RAX Högni var ekki mjög hrifinn af heimsókn þeirra félaga en þegar þeir fóru saman í fjárhúsin þá mildaðist Högni og varð ræðnari. Hann vildi ekki slátra fénu sínu og þótti vænt um allar kindurnar sínar. Högni ræðir við þá RAX og Guðna í fjárhúsinu.RAX Söguna af Jóa og eilífðarvélinni og Högna á Krossi má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá fleiri þætti úr smiðju RAX. RAX var eitt sinn bent á mann að nafni Jónmundur sem var sagður hafa 9 líf því hann hafði lent í meiri hrakföllum en flest okkar. Ragnar fékk að mynda Jónmund og heyra hrakfalla sögur hans. RAX hefur hitt nokkra einbúa sem margir hverjir hafa fullt að segja en heyrist sjaldan í, eins og RAX kemst að orði. Meðal þeirra er Fríða í Dagverðargerði sem bjó ein ásamt kettinum sínum og lá ekki á glettnum skoðunum sínum. RAX hitti líka ekkjumanninn Jón í Gautsdal sem var ekki draughræddur þó hann byggi afskekkt og hefði ekki sjónvarp sér til félagsskapar, en hræðsluleysið kom sér vel þegar hann upplifið tveggja ára tímabil þar sem hann var skyggn. Lokinhamradalur er fallegur en afskekktur dalur á Vestfjörðum. Í dalnum bjuggu tveir einbúar, Sigurjón á bænum Lokinhömrum, og Sigríður á Hrafnabjörgum. Aðeins voru 300 - 400 metrar og einn lækur á milli bæjanna. RAX Tækni Dýr Skaftárhreppur Múlaþing Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Guðni Einarsson blaðamaður og Jóhann á Sandaseli ræða saman.RAX Jóhann var þekktur í sveitinni fyrir tæknikunnáttu sína og gengu sögur af afrekum hans um sveitina, sem hann sagði þó að væru ekki allar sannar. Hann dreymdi engu að síður um að smíða eilífðarvél. Jói og ein af klukkunum sem hann hafði lagað í gegnum tíðina.RAX Annar áhugaverður maður var Högni á Krossi sem var mikill dýravinur. Það tók nokkra daga að sannfæra hann um að leyfa þeim RAX og Guðna að hitta hann, taka við hann viðtal og taka af honum myndir. Högni ásamt hundinum sínum.RAX Högni var ekki mjög hrifinn af heimsókn þeirra félaga en þegar þeir fóru saman í fjárhúsin þá mildaðist Högni og varð ræðnari. Hann vildi ekki slátra fénu sínu og þótti vænt um allar kindurnar sínar. Högni ræðir við þá RAX og Guðna í fjárhúsinu.RAX Söguna af Jóa og eilífðarvélinni og Högna á Krossi má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá fleiri þætti úr smiðju RAX. RAX var eitt sinn bent á mann að nafni Jónmundur sem var sagður hafa 9 líf því hann hafði lent í meiri hrakföllum en flest okkar. Ragnar fékk að mynda Jónmund og heyra hrakfalla sögur hans. RAX hefur hitt nokkra einbúa sem margir hverjir hafa fullt að segja en heyrist sjaldan í, eins og RAX kemst að orði. Meðal þeirra er Fríða í Dagverðargerði sem bjó ein ásamt kettinum sínum og lá ekki á glettnum skoðunum sínum. RAX hitti líka ekkjumanninn Jón í Gautsdal sem var ekki draughræddur þó hann byggi afskekkt og hefði ekki sjónvarp sér til félagsskapar, en hræðsluleysið kom sér vel þegar hann upplifið tveggja ára tímabil þar sem hann var skyggn. Lokinhamradalur er fallegur en afskekktur dalur á Vestfjörðum. Í dalnum bjuggu tveir einbúar, Sigurjón á bænum Lokinhömrum, og Sigríður á Hrafnabjörgum. Aðeins voru 300 - 400 metrar og einn lækur á milli bæjanna.
RAX Tækni Dýr Skaftárhreppur Múlaþing Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira