Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. júlí 2025 11:04 Haukur Guðberg Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur. Vísir/Ívar Það gefur á bátinn hjá stjórn knattspyrnudeildar Grindavíkur en formaðurinn, Haukur Guðberg Einarsson, er hættur eftir meintan trúnaðarbrest í stjórninni. Víkurfréttir greina frá og samkvæmt þeirra heimildum kom upp trúnaðarbrestur vegna þess að samið var við leikmann án vitundar formannsins. „Ég var búinn að ákveða að stíga til hliðar í haust svo þetta skiptir ekki öllu máli. Þegar ég tók hlutverkið að mér á sínum tíma og ræddi við fyrrum formann, Jónas Þórhallsson, þá sagði hann mér að gera alla hluti með hjartanu því þannig gæti ég verið sáttur við allar þær ákvarðanir sem ég myndi taka. Þessi ákvörðun er tekin með hjartanu, ég hefði ekki verið sáttur við mig ef ég hefði ekki fylgt hjartanu,“ segir Haukur í samtali við Víkurfréttir. „Þetta er búið að vera gríðarlegt álag undanfarin ár og ég stíg sáttur frá borði þó svo að ég hefði viljað klára þetta tímabil. Ég ætlaði mér að koma liðinu heim og það tókst, ég var búinn að finna minn eftirmann og ætlaði að koma honum inn í hlutina og mun áfram verða boðinn og búinn í það en ég taldi mig ekki getað unnið áfram sem formaður ef hjartað sagði mér annað.“ Leikmenn sem Grindavík hefur fengið í glugganum: Darren Sidoel frá Danmörku Rúrik Gunnarsson frá HK (á láni) Máni Berg Ellertsson frá Kára Manuel Gavilán frá Spáni via Njarðvík Lengjudeild karla Grindavík Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Víkurfréttir greina frá og samkvæmt þeirra heimildum kom upp trúnaðarbrestur vegna þess að samið var við leikmann án vitundar formannsins. „Ég var búinn að ákveða að stíga til hliðar í haust svo þetta skiptir ekki öllu máli. Þegar ég tók hlutverkið að mér á sínum tíma og ræddi við fyrrum formann, Jónas Þórhallsson, þá sagði hann mér að gera alla hluti með hjartanu því þannig gæti ég verið sáttur við allar þær ákvarðanir sem ég myndi taka. Þessi ákvörðun er tekin með hjartanu, ég hefði ekki verið sáttur við mig ef ég hefði ekki fylgt hjartanu,“ segir Haukur í samtali við Víkurfréttir. „Þetta er búið að vera gríðarlegt álag undanfarin ár og ég stíg sáttur frá borði þó svo að ég hefði viljað klára þetta tímabil. Ég ætlaði mér að koma liðinu heim og það tókst, ég var búinn að finna minn eftirmann og ætlaði að koma honum inn í hlutina og mun áfram verða boðinn og búinn í það en ég taldi mig ekki getað unnið áfram sem formaður ef hjartað sagði mér annað.“ Leikmenn sem Grindavík hefur fengið í glugganum: Darren Sidoel frá Danmörku Rúrik Gunnarsson frá HK (á láni) Máni Berg Ellertsson frá Kára Manuel Gavilán frá Spáni via Njarðvík
Leikmenn sem Grindavík hefur fengið í glugganum: Darren Sidoel frá Danmörku Rúrik Gunnarsson frá HK (á láni) Máni Berg Ellertsson frá Kára Manuel Gavilán frá Spáni via Njarðvík
Lengjudeild karla Grindavík Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira