Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Bjarki Sigurðsson skrifar 29. júlí 2025 22:01 Anna Lísa Guðmundsdóttir, verkefnastjóri fornleifa hjá Borgarsögusafninu. Vísir/Ívar Fannar Óvænt brú fannst við framkvæmdir við Suðurlandsbraut fyrr í sumar. Verkefnastjóri telur brúna frá upphafi síðustu aldar en hún hafði verið týnd í rúmlega fimmtíu ár. „Við fundum hérna brú sem hefur líklega verið gerð í kringum árið 1900. Hún hefur legið hér yfir Fúlutjarnarlæk. Hann lá frá Kringlumýri og niður til sjávar að Fúlutjörn,“ segir Anna Lísa Guðmundsdóttir, verkefnastjóri fornleifa hjá Borgarsögusafninu. Þarna má finna hundrað og tuttugu ára gamla grágrýtisstólpa og líklegast var trébrú á þeim. Um 1940 þegar herinn kemur til landsins hefur svo ný brú verið steypt ofan á upphaflegu brúna. „Þetta var náttúrulega aðalleiðin út úr bænum, þannig hér hefur verið töluverð umferð,“ segir Anna Lísa. Brúna má sjá í klippunni hér fyrir neðan. Svo þegar Suðurlandsbrautin er endurgerð á áttunda áratugnum, hefur brúin horfið og fáar heimildir til um hana. Anna Lísa segir horfnar minjar leynast víða um borgina. „Þessar horfnu minjar eru flestar neðanjarðar. Svo í framkvæmdum koma þær í ljós,“ segir Anna Lísa. Þegar merkir fundir sem þessi eiga sér stað er mikilvægt að fara rétt að hlutunum. „Við gröfum frá minjunum eins og vel og við getum. Stoppum svo verkið og hringjum í eftirlitsaðila sem fylgir okkur. Svo fer þetta til Reykjavíkurborgar eða Minjastofnunar, bara eftir því sem við á,“ segir Hjörtur Þórðarson, verkstjóri. Hjörtur Þórðarson er verkstjóri.Vísir/Ívar Fannar Bjuggust þið við því að rekast á þessa brú? „Nei.“ Er þetta ekki bara ánægjulegt samt? „Jú, þetta er mjög skemmtilegt.“ Fornminjar Reykjavík Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Sjá meira
„Við fundum hérna brú sem hefur líklega verið gerð í kringum árið 1900. Hún hefur legið hér yfir Fúlutjarnarlæk. Hann lá frá Kringlumýri og niður til sjávar að Fúlutjörn,“ segir Anna Lísa Guðmundsdóttir, verkefnastjóri fornleifa hjá Borgarsögusafninu. Þarna má finna hundrað og tuttugu ára gamla grágrýtisstólpa og líklegast var trébrú á þeim. Um 1940 þegar herinn kemur til landsins hefur svo ný brú verið steypt ofan á upphaflegu brúna. „Þetta var náttúrulega aðalleiðin út úr bænum, þannig hér hefur verið töluverð umferð,“ segir Anna Lísa. Brúna má sjá í klippunni hér fyrir neðan. Svo þegar Suðurlandsbrautin er endurgerð á áttunda áratugnum, hefur brúin horfið og fáar heimildir til um hana. Anna Lísa segir horfnar minjar leynast víða um borgina. „Þessar horfnu minjar eru flestar neðanjarðar. Svo í framkvæmdum koma þær í ljós,“ segir Anna Lísa. Þegar merkir fundir sem þessi eiga sér stað er mikilvægt að fara rétt að hlutunum. „Við gröfum frá minjunum eins og vel og við getum. Stoppum svo verkið og hringjum í eftirlitsaðila sem fylgir okkur. Svo fer þetta til Reykjavíkurborgar eða Minjastofnunar, bara eftir því sem við á,“ segir Hjörtur Þórðarson, verkstjóri. Hjörtur Þórðarson er verkstjóri.Vísir/Ívar Fannar Bjuggust þið við því að rekast á þessa brú? „Nei.“ Er þetta ekki bara ánægjulegt samt? „Jú, þetta er mjög skemmtilegt.“
Fornminjar Reykjavík Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Sjá meira