Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 08:42 Christina Pedersen er svo óvinsæl hjá liðsfélögum sínum að þær neita að æfa með henni. @viborg_hk Danska handboltafélagið Viborg er í vandræðum með einn besta leikmann kvennaliðsins vegna óvinsælda hennar meðal annarra leikmanna liðsins. Framtíð Christinu Pedersen hjá Viborg er nú í miklu uppnámi eftir að hún var send í leyfi. „Þetta er ömurlega staða,“ sagði handboltasérfræðingurinn Sofie Bæk hjá TV 2 Sport. TV 2 Sport sagði frá því að liðsfélagar Pedersen hafi verið komnir með nóg. Stór hluti liðsins tilkynnti forráðamönnum félagsins það að þær myndu ekki mæta á æfingar væri Pedersen þar. Bæk setur sökina á klúbbinn sjálfan og þá staðreynd að ekki hafi verið tekið á málum miklu fyrr. „Ábyrgðin á því að það sé sátt og samlyndi innan liðsins á alltaf að liggja hjá félaginu sjálfu. Það er á þeirra ábyrgð að skapa þær vinnuaðstæður svp að leikmenn vilji mæta til vinnu,“ sagði Bæk. „Það hljóta að hafa verið einhver merki sjáanleg áður en allt fór í bál og brand. Það er ótrúlegt að þeir hafi ekki séð þetta fyrr og tekið á því. Það má gagnrýna það,“ sagði Bæk. „Eitthvað hlýtur að hafa verið í gangi á bak við tjöldin en menn hafa greinilega ekki tekið því alvarlega. Það hljóta líka að hafa verið leikmenn sem hafa látið óánægju sína í ljós,“ sagði Bæk. Christina Pedersen skoraði 164 mörk á síðustu leiktíð og er nýbúin að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2028. Pedersen er leikstjórnandi og nýtti 59 prósent skota sinna eða 164 af 277. Hún var einnig með 74 stoðsendingar í 31 leik og kom því að 238 mörkum eða 7,7 í leik. View this post on Instagram A post shared by Viborg HK 💚 (@viborg_hk) Danski boltinn Mest lesið Leik lokið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Sjá meira
Framtíð Christinu Pedersen hjá Viborg er nú í miklu uppnámi eftir að hún var send í leyfi. „Þetta er ömurlega staða,“ sagði handboltasérfræðingurinn Sofie Bæk hjá TV 2 Sport. TV 2 Sport sagði frá því að liðsfélagar Pedersen hafi verið komnir með nóg. Stór hluti liðsins tilkynnti forráðamönnum félagsins það að þær myndu ekki mæta á æfingar væri Pedersen þar. Bæk setur sökina á klúbbinn sjálfan og þá staðreynd að ekki hafi verið tekið á málum miklu fyrr. „Ábyrgðin á því að það sé sátt og samlyndi innan liðsins á alltaf að liggja hjá félaginu sjálfu. Það er á þeirra ábyrgð að skapa þær vinnuaðstæður svp að leikmenn vilji mæta til vinnu,“ sagði Bæk. „Það hljóta að hafa verið einhver merki sjáanleg áður en allt fór í bál og brand. Það er ótrúlegt að þeir hafi ekki séð þetta fyrr og tekið á því. Það má gagnrýna það,“ sagði Bæk. „Eitthvað hlýtur að hafa verið í gangi á bak við tjöldin en menn hafa greinilega ekki tekið því alvarlega. Það hljóta líka að hafa verið leikmenn sem hafa látið óánægju sína í ljós,“ sagði Bæk. Christina Pedersen skoraði 164 mörk á síðustu leiktíð og er nýbúin að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2028. Pedersen er leikstjórnandi og nýtti 59 prósent skota sinna eða 164 af 277. Hún var einnig með 74 stoðsendingar í 31 leik og kom því að 238 mörkum eða 7,7 í leik. View this post on Instagram A post shared by Viborg HK 💚 (@viborg_hk)
Danski boltinn Mest lesið Leik lokið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Sjá meira
Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn
Leik lokið: ÍA - Afturelding 1-0 | Stutt frumraun Mosfellinga í Bestu-deildinni staðreynd Íslenski boltinn