Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 08:42 Christina Pedersen er svo óvinsæl hjá liðsfélögum sínum að þær neita að æfa með henni. @viborg_hk Danska handboltafélagið Viborg er í vandræðum með einn besta leikmann kvennaliðsins vegna óvinsælda hennar meðal annarra leikmanna liðsins. Framtíð Christinu Pedersen hjá Viborg er nú í miklu uppnámi eftir að hún var send í leyfi. „Þetta er ömurlega staða,“ sagði handboltasérfræðingurinn Sofie Bæk hjá TV 2 Sport. TV 2 Sport sagði frá því að liðsfélagar Pedersen hafi verið komnir með nóg. Stór hluti liðsins tilkynnti forráðamönnum félagsins það að þær myndu ekki mæta á æfingar væri Pedersen þar. Bæk setur sökina á klúbbinn sjálfan og þá staðreynd að ekki hafi verið tekið á málum miklu fyrr. „Ábyrgðin á því að það sé sátt og samlyndi innan liðsins á alltaf að liggja hjá félaginu sjálfu. Það er á þeirra ábyrgð að skapa þær vinnuaðstæður svp að leikmenn vilji mæta til vinnu,“ sagði Bæk. „Það hljóta að hafa verið einhver merki sjáanleg áður en allt fór í bál og brand. Það er ótrúlegt að þeir hafi ekki séð þetta fyrr og tekið á því. Það má gagnrýna það,“ sagði Bæk. „Eitthvað hlýtur að hafa verið í gangi á bak við tjöldin en menn hafa greinilega ekki tekið því alvarlega. Það hljóta líka að hafa verið leikmenn sem hafa látið óánægju sína í ljós,“ sagði Bæk. Christina Pedersen skoraði 164 mörk á síðustu leiktíð og er nýbúin að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2028. Pedersen er leikstjórnandi og nýtti 59 prósent skota sinna eða 164 af 277. Hún var einnig með 74 stoðsendingar í 31 leik og kom því að 238 mörkum eða 7,7 í leik. View this post on Instagram A post shared by Viborg HK 💚 (@viborg_hk) Danski boltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Framtíð Christinu Pedersen hjá Viborg er nú í miklu uppnámi eftir að hún var send í leyfi. „Þetta er ömurlega staða,“ sagði handboltasérfræðingurinn Sofie Bæk hjá TV 2 Sport. TV 2 Sport sagði frá því að liðsfélagar Pedersen hafi verið komnir með nóg. Stór hluti liðsins tilkynnti forráðamönnum félagsins það að þær myndu ekki mæta á æfingar væri Pedersen þar. Bæk setur sökina á klúbbinn sjálfan og þá staðreynd að ekki hafi verið tekið á málum miklu fyrr. „Ábyrgðin á því að það sé sátt og samlyndi innan liðsins á alltaf að liggja hjá félaginu sjálfu. Það er á þeirra ábyrgð að skapa þær vinnuaðstæður svp að leikmenn vilji mæta til vinnu,“ sagði Bæk. „Það hljóta að hafa verið einhver merki sjáanleg áður en allt fór í bál og brand. Það er ótrúlegt að þeir hafi ekki séð þetta fyrr og tekið á því. Það má gagnrýna það,“ sagði Bæk. „Eitthvað hlýtur að hafa verið í gangi á bak við tjöldin en menn hafa greinilega ekki tekið því alvarlega. Það hljóta líka að hafa verið leikmenn sem hafa látið óánægju sína í ljós,“ sagði Bæk. Christina Pedersen skoraði 164 mörk á síðustu leiktíð og er nýbúin að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2028. Pedersen er leikstjórnandi og nýtti 59 prósent skota sinna eða 164 af 277. Hún var einnig með 74 stoðsendingar í 31 leik og kom því að 238 mörkum eða 7,7 í leik. View this post on Instagram A post shared by Viborg HK 💚 (@viborg_hk)
Danski boltinn Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira