Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Nathan & Olsen 31. júlí 2025 12:03 Bragðmikið nachos sem er tilvalið fyrir partíið eða bara sem létt snakk úti á palli eða í útilegunni í góða veðrinu Síðasta uppskriftin sem BBQ kóngurinn gefur lesendum Vísis í sumar er grillað bragðmikið nachos sem er tilvalið fyrir partíið eða bara sem létt snakk úti á palli eða í útilegunni í góða veðrinu. Undanfarna fimmtudaga hefur Alfreð Björnsson, best þekktur sem BBQ kóngurinn, gefið lesendum Vísis gómsætar grilluppskriftir í samstarfi við Nathan & Olsen. Hægt er að skoða fyrri uppskriftir neðst í greininni. BBQ kóngurinn hefur gefið lesendum Vísis gómsætar grilluppskriftir í sumar í samstarfi við Nathan & Olsen.Mynd/Hulda Margét. Geggjað djúsí grillað nachos Heill poki af tortilla flögum Salsa sósa Hellmann's osta sósa Rifinn mozzarella ostablanda Jalapeno í krukku Hellmann's sósurnar eru geggjaðar með grillmat. Setjið tortilla flögur á pönnu. Setjið ofan á salsasósu, rifinn ost, ostasósu og jalapeno bita. Endurtakið leikin þangað til pokinn er búin og toppið með sömu blöndu. Stillið grillið á 180-200 gráður og setjið pönnuna á óbeinan hita en það þýðir að ef þið eruð með þriggja brennara gasgrill þá kveikið þið á brennara 1-3 og setjið pottinn yfir brennara 2. Grillið þangað til allur ostur er bráðnaður, tekur u.þ.b. 15-20 mínútur. Einnig er hægt að bæta tilbúnum kjúklingi á milli líka laga og setja guacamole ofan á þegar rétturinn er tilbúinn. Njótið! BBQ kóngurinn Grillréttir Matur Tengdar fréttir Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Þennan fimmtudaginn býður BBQ kóngurinn upp á æðislegan pulled pork hamborgara sem tekur bara 10 mínútur að elda. Rúsínan í pylsuendanum er svo pikklað rauðkál sem skýtur réttinum beint upp í meistaradeildina. 24. júlí 2025 08:52 „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Í dag býður BBQ kóngurinn upp á klikkaðar snittur sem eiga svo sannarlega eftir að bráðna í munni. Þar blandast saman m.a. nautakjöt, chimichurri sósa, Hellmann's trufflu mæjónes og parmesan ostur. Þetta getur ekki klikkað! 17. júlí 2025 09:02 Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Í dag býður BBQ kóngurinn upp á virkilega girnilega pizzaloku sem er stútfull af girnilegu áleggi og bragðmiklum ostum og sósum. 10. júlí 2025 09:27 Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Sífellt fleiri kjósa að grilla pizzu á útigrillinu enda hentug og þægileg leið til að útbúa drauma pizzuna. 3. júlí 2025 09:24 Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum Næstu fimmtudaga mun BBQ kóngurinn, í samvinnu við Nathan & Olsen, færa lesendum Vísis girnilegar uppskriftir fyrir grillsumarið. 26. júní 2025 11:31 Mest lesið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Fleiri fréttir Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Heilbrigður hársvörður er lykillinn að fallegu hári Ógleymanlegar skíðaferðir með Bændaferðum Fékk sterkari bein án lyfja Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Skapaðu góðar minningar með Heimsferðum Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lærðu að tala við gervigreindina og fá svör sem virka! Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Sjá meira
Undanfarna fimmtudaga hefur Alfreð Björnsson, best þekktur sem BBQ kóngurinn, gefið lesendum Vísis gómsætar grilluppskriftir í samstarfi við Nathan & Olsen. Hægt er að skoða fyrri uppskriftir neðst í greininni. BBQ kóngurinn hefur gefið lesendum Vísis gómsætar grilluppskriftir í sumar í samstarfi við Nathan & Olsen.Mynd/Hulda Margét. Geggjað djúsí grillað nachos Heill poki af tortilla flögum Salsa sósa Hellmann's osta sósa Rifinn mozzarella ostablanda Jalapeno í krukku Hellmann's sósurnar eru geggjaðar með grillmat. Setjið tortilla flögur á pönnu. Setjið ofan á salsasósu, rifinn ost, ostasósu og jalapeno bita. Endurtakið leikin þangað til pokinn er búin og toppið með sömu blöndu. Stillið grillið á 180-200 gráður og setjið pönnuna á óbeinan hita en það þýðir að ef þið eruð með þriggja brennara gasgrill þá kveikið þið á brennara 1-3 og setjið pottinn yfir brennara 2. Grillið þangað til allur ostur er bráðnaður, tekur u.þ.b. 15-20 mínútur. Einnig er hægt að bæta tilbúnum kjúklingi á milli líka laga og setja guacamole ofan á þegar rétturinn er tilbúinn. Njótið!
BBQ kóngurinn Grillréttir Matur Tengdar fréttir Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Þennan fimmtudaginn býður BBQ kóngurinn upp á æðislegan pulled pork hamborgara sem tekur bara 10 mínútur að elda. Rúsínan í pylsuendanum er svo pikklað rauðkál sem skýtur réttinum beint upp í meistaradeildina. 24. júlí 2025 08:52 „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Í dag býður BBQ kóngurinn upp á klikkaðar snittur sem eiga svo sannarlega eftir að bráðna í munni. Þar blandast saman m.a. nautakjöt, chimichurri sósa, Hellmann's trufflu mæjónes og parmesan ostur. Þetta getur ekki klikkað! 17. júlí 2025 09:02 Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Í dag býður BBQ kóngurinn upp á virkilega girnilega pizzaloku sem er stútfull af girnilegu áleggi og bragðmiklum ostum og sósum. 10. júlí 2025 09:27 Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Sífellt fleiri kjósa að grilla pizzu á útigrillinu enda hentug og þægileg leið til að útbúa drauma pizzuna. 3. júlí 2025 09:24 Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum Næstu fimmtudaga mun BBQ kóngurinn, í samvinnu við Nathan & Olsen, færa lesendum Vísis girnilegar uppskriftir fyrir grillsumarið. 26. júní 2025 11:31 Mest lesið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Fleiri fréttir Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Heilbrigður hársvörður er lykillinn að fallegu hári Ógleymanlegar skíðaferðir með Bændaferðum Fékk sterkari bein án lyfja Sjö rétta líbönsk veisla sem þú mátt alls ekki missa af! Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Skapaðu góðar minningar með Heimsferðum Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lærðu að tala við gervigreindina og fá svör sem virka! Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Sjá meira
Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Þennan fimmtudaginn býður BBQ kóngurinn upp á æðislegan pulled pork hamborgara sem tekur bara 10 mínútur að elda. Rúsínan í pylsuendanum er svo pikklað rauðkál sem skýtur réttinum beint upp í meistaradeildina. 24. júlí 2025 08:52
„Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Í dag býður BBQ kóngurinn upp á klikkaðar snittur sem eiga svo sannarlega eftir að bráðna í munni. Þar blandast saman m.a. nautakjöt, chimichurri sósa, Hellmann's trufflu mæjónes og parmesan ostur. Þetta getur ekki klikkað! 17. júlí 2025 09:02
Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Í dag býður BBQ kóngurinn upp á virkilega girnilega pizzaloku sem er stútfull af girnilegu áleggi og bragðmiklum ostum og sósum. 10. júlí 2025 09:27
Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Sífellt fleiri kjósa að grilla pizzu á útigrillinu enda hentug og þægileg leið til að útbúa drauma pizzuna. 3. júlí 2025 09:24
Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum Næstu fimmtudaga mun BBQ kóngurinn, í samvinnu við Nathan & Olsen, færa lesendum Vísis girnilegar uppskriftir fyrir grillsumarið. 26. júní 2025 11:31