Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 08:32 Marcelo Weigandt þakkar Lionel Messi fyrir stoðsendinguna. Getty/Megan Briggs Lionel Messi kom aftur inn í lið Inter Miami eftir eins leiks bann og var maðurinn á bak við sigur liðsins í bandaríska deildabikarnum í nótt. Inter Miami vann 2-1 sigur á Atlas í fyrstu umferð deildabikarsins. Messi skoraði ekki sjálfur en lagði upp bæði mörkin. Marcelo Weigandt skoraði sigurmark Inter Miami á sjöttu mínútu í uppbótatíma en Messi bjó til markið og færði honum boltann á silfurfati fyrir framan opnu marki. Leikmenn fögnuðu markinu gríðarlega með Messi fremstan í flokki. Þeir þurftu reyndar að bíða aðeins eftir staðfestingu frá myndbandsdómurum en þegar hún kom var fagnað enn meira. Það var líka skap í Messi sem öskraði á mótherjana eftir að markið var staðfest. Hann var fúll með að vera dæmdur í leikbann (fyrir að skrópa í Stjörnuleikinn) og ætlaði sér að klára þennan fyrsta leik eftir bannið. Telasco Segovia hafði komið Inter í 1-0 á 58. mínútu eftir aðra stoðsendingu frá Messi en Rivaldo Lozano jafnaði metin tíu mínútum fyrir leikslok. Hér fyrir neðan má sjá sigurstoðsendingu Messi og skapið í honum á eftir. Enn neðar er síðan fyrra markið sem Messi lagði upp. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) View this post on Instagram A post shared by Inter Miami CF (@intermiamicf) Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Inter Miami vann 2-1 sigur á Atlas í fyrstu umferð deildabikarsins. Messi skoraði ekki sjálfur en lagði upp bæði mörkin. Marcelo Weigandt skoraði sigurmark Inter Miami á sjöttu mínútu í uppbótatíma en Messi bjó til markið og færði honum boltann á silfurfati fyrir framan opnu marki. Leikmenn fögnuðu markinu gríðarlega með Messi fremstan í flokki. Þeir þurftu reyndar að bíða aðeins eftir staðfestingu frá myndbandsdómurum en þegar hún kom var fagnað enn meira. Það var líka skap í Messi sem öskraði á mótherjana eftir að markið var staðfest. Hann var fúll með að vera dæmdur í leikbann (fyrir að skrópa í Stjörnuleikinn) og ætlaði sér að klára þennan fyrsta leik eftir bannið. Telasco Segovia hafði komið Inter í 1-0 á 58. mínútu eftir aðra stoðsendingu frá Messi en Rivaldo Lozano jafnaði metin tíu mínútum fyrir leikslok. Hér fyrir neðan má sjá sigurstoðsendingu Messi og skapið í honum á eftir. Enn neðar er síðan fyrra markið sem Messi lagði upp. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) View this post on Instagram A post shared by Inter Miami CF (@intermiamicf)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira