Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. júlí 2025 16:28 Stelpurnar okkar byrjuðu mótið vel gegn Færeyjum í gær en náðu ekki að halda því áfram gegn Hollandi í dag. HSÍ Landslið Íslands í handbolta skipað leikmönnum sautján ára og yngri tapaði öðrum leik sínum á Evrópumótinu, 29-25 gegn Hollandi. Fyrri hálfleikurinn var spennandi og staðan jöfn 16-16 að honum loknum en í seinni hálfleik fóru stelpurnar okkar illa með sínar sóknir og þær hollensku brunuðu fram úr. Ísland barðist til baka undir lokin og náði að minnka muninn, en hann var orðinn of mikill til að gera leikinn spennandi. Líkt og í sigri gærdagsins gegn Færeyjum var Laufey Helga Óskarsdóttir markahæst hjá Íslandi, með ellefu mörk. Tapið þýðir að Ísland dettur niður í þriðja sæti riðilsins, með jafn mörg stig og Holland en tap í innbyrðis viðureigninni. Sviss er í efsta sæti riðilsins með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina. Tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram í milliriðil og um leið í hóp tólf efstu þjóða á mótinu. Tvö neðstu liðin halda samt áfram keppni og spila upp á Forsetabikarinn. Ísland varð í fimmtánda sæti á þessu móti fyrir tveimur árum en komst ekki á Evrópumótin 2019 eða 2021. Handbolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Fyrri hálfleikurinn var spennandi og staðan jöfn 16-16 að honum loknum en í seinni hálfleik fóru stelpurnar okkar illa með sínar sóknir og þær hollensku brunuðu fram úr. Ísland barðist til baka undir lokin og náði að minnka muninn, en hann var orðinn of mikill til að gera leikinn spennandi. Líkt og í sigri gærdagsins gegn Færeyjum var Laufey Helga Óskarsdóttir markahæst hjá Íslandi, með ellefu mörk. Tapið þýðir að Ísland dettur niður í þriðja sæti riðilsins, með jafn mörg stig og Holland en tap í innbyrðis viðureigninni. Sviss er í efsta sæti riðilsins með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina. Tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram í milliriðil og um leið í hóp tólf efstu þjóða á mótinu. Tvö neðstu liðin halda samt áfram keppni og spila upp á Forsetabikarinn. Ísland varð í fimmtánda sæti á þessu móti fyrir tveimur árum en komst ekki á Evrópumótin 2019 eða 2021.
Handbolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni