Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 07:31 Alexander Isak fagnar marki sínu fyrir Newcastle á móti Liverpool í úrslitaleik enska deildabikarsins. Getty/Charlotte Wilson Svo ótrúlega gæti farið að eigandi Newcastle United hjálpi Liverpool við að safna pening fyrir stærstu kaupin í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool þarf örugglega að eyða stórri peningaupphæð ætli félagið að sannfæra Newcastle um að selja sænska framherjann Alexander Isak. Hluti af þessum peningum koma eflaust í gegnum sölu á úrúgvæska framherjanum Darwin Nunez. Liverpool er búið að selja Luis Diaz til Bayern München fyrir fína upphæð en ætlar væntanlega að selja Nunez líka fyrir væna upphæð. Nú eru taldar mestar líkur á því að Liverpool fái mestan pening fyrir Nunez með því að selja hann til sádi-arabíska félagsins Al-Hilal. Þar flækjast jafnframt aðeins málin eins og kemur fram í frétt hjá breska ríkisútvarpinu. Al-Hilal er nefnilega 75 prósent í eigu fjárfestingarsjóðs sádi-arabíska ríkisins. Sama sjóður á auðvitað enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle. Sjóðurinn á reyndar stóran hluta í öllum stærstu fótboltafélögum Sádí Arabíu. Newcastle er þegar búið að hafna 110 milljón punda tilboði í Isak og metur sænska framherjann á 150 milljónir punda. Fari svo að Liverpool selji Nunez til Al-Hilal þá mun eigandi Newcastle hreinlega hjálpa Liverpool að kaupa Isak. Næstum því helmingur kaupverðsins gæti komið í gegnum þá sölu. Stuðningsmenn Newcastle hafa tekið mjög illa í vesenið með Isak og ekki verða þeir sáttari við þessar fréttir. Isak hefur verið kallaður rotta og á varla endurkomu í félagið. Það bjuggust líka flestir þeirra við því að sjá þessa ríku eigendur eyða meiri pening í leikmenn en félaginu hefur gengið illa að halda sig innan rekstrarreglna ensku úrvalsdeildarinnar. Það hefur ekki auðveldað félaginu að sækja öfluga leikmenn og er sögð meðal annars ástæðan fyrir því að Isak vill fara. Hvað sem gerist þá verða næstu dagar fróðleikir hjá bæði Newcastle og Liverpool. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Liverpool þarf örugglega að eyða stórri peningaupphæð ætli félagið að sannfæra Newcastle um að selja sænska framherjann Alexander Isak. Hluti af þessum peningum koma eflaust í gegnum sölu á úrúgvæska framherjanum Darwin Nunez. Liverpool er búið að selja Luis Diaz til Bayern München fyrir fína upphæð en ætlar væntanlega að selja Nunez líka fyrir væna upphæð. Nú eru taldar mestar líkur á því að Liverpool fái mestan pening fyrir Nunez með því að selja hann til sádi-arabíska félagsins Al-Hilal. Þar flækjast jafnframt aðeins málin eins og kemur fram í frétt hjá breska ríkisútvarpinu. Al-Hilal er nefnilega 75 prósent í eigu fjárfestingarsjóðs sádi-arabíska ríkisins. Sama sjóður á auðvitað enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle. Sjóðurinn á reyndar stóran hluta í öllum stærstu fótboltafélögum Sádí Arabíu. Newcastle er þegar búið að hafna 110 milljón punda tilboði í Isak og metur sænska framherjann á 150 milljónir punda. Fari svo að Liverpool selji Nunez til Al-Hilal þá mun eigandi Newcastle hreinlega hjálpa Liverpool að kaupa Isak. Næstum því helmingur kaupverðsins gæti komið í gegnum þá sölu. Stuðningsmenn Newcastle hafa tekið mjög illa í vesenið með Isak og ekki verða þeir sáttari við þessar fréttir. Isak hefur verið kallaður rotta og á varla endurkomu í félagið. Það bjuggust líka flestir þeirra við því að sjá þessa ríku eigendur eyða meiri pening í leikmenn en félaginu hefur gengið illa að halda sig innan rekstrarreglna ensku úrvalsdeildarinnar. Það hefur ekki auðveldað félaginu að sækja öfluga leikmenn og er sögð meðal annars ástæðan fyrir því að Isak vill fara. Hvað sem gerist þá verða næstu dagar fróðleikir hjá bæði Newcastle og Liverpool.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira