Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 10:02 Alan Shearer fagnaði mörgum mörkum sem leikmaður Newcastle og varð markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann lék með liðinu. Getty/Shaun Botterill Alan Shearer er risastór Newcastle goðsögn en núna er hann orðinn þreyttur á framhaldssögunni með Alexander Isak. Newcastle segist ekki vilja selja Isak en leikmaðurinn sjálfur vill fara til Liverpool. Newcastle hefur þegar hafnað 110 milljón punda tilboði Liverpool í sænska framherjann. Shearer sér enga aðra lausn í stöðunni en að Newcastle selji Isak í sumar. „Enginn einstaklingur er stærri en fótboltafélag. Ef hann vill ekki vera hérna, reyndu bara að fá eins mikið og þú getur og losaðu þig við hann,“ sagði Alan Shearer í hlaðvarpsþættinum The Rest is Football. „Takk fyrir minningarnar en farðu bara,“ sagði Shearer. Isak fór ekki með í æfingaferð Newcastle til Suður-Kóreu og æfði í staðinn á Spáni. Hann er nú mættur aftur til Newcastle en knattspyrnustjórinn Eddie Howe varaði hann við að hugarfar hans yrði að vera miklu betra til að hann fengi að æfa með aðalliðinu. Er Shearer sjálfur fúll út í sænska framherjann? „Ég er alls ekki reiður út í hann. Ég skil hvernig fótboltinn virkar. Ég geri mér alveg grein fyrir öllu því sem er í gangi í kringum íþróttina. Ég skil líka hans hugarfar. Er ég hrifinn af því? Hef ég skilning fyrir því? Það kallar líklega á tvö mismunandi svör,“ sagði Shearer. „Ef það er ómögulegt fyrir Eddie Howe að fá hann til breyta um skoðun og hann segir nei, eins og þetta lítur út núna, þá vil ég að hann fari. Þú færð fullt af peningum fyrir hann, hver það er sem er tilbúinn að borga fyrir hann. Nú er bara að finna leikmenn í staðinn, vonandi fyrir tímabilið, og svo bara áfram gakk,“ sagði Shearer. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ov_MRP1PvGM">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Newcastle segist ekki vilja selja Isak en leikmaðurinn sjálfur vill fara til Liverpool. Newcastle hefur þegar hafnað 110 milljón punda tilboði Liverpool í sænska framherjann. Shearer sér enga aðra lausn í stöðunni en að Newcastle selji Isak í sumar. „Enginn einstaklingur er stærri en fótboltafélag. Ef hann vill ekki vera hérna, reyndu bara að fá eins mikið og þú getur og losaðu þig við hann,“ sagði Alan Shearer í hlaðvarpsþættinum The Rest is Football. „Takk fyrir minningarnar en farðu bara,“ sagði Shearer. Isak fór ekki með í æfingaferð Newcastle til Suður-Kóreu og æfði í staðinn á Spáni. Hann er nú mættur aftur til Newcastle en knattspyrnustjórinn Eddie Howe varaði hann við að hugarfar hans yrði að vera miklu betra til að hann fengi að æfa með aðalliðinu. Er Shearer sjálfur fúll út í sænska framherjann? „Ég er alls ekki reiður út í hann. Ég skil hvernig fótboltinn virkar. Ég geri mér alveg grein fyrir öllu því sem er í gangi í kringum íþróttina. Ég skil líka hans hugarfar. Er ég hrifinn af því? Hef ég skilning fyrir því? Það kallar líklega á tvö mismunandi svör,“ sagði Shearer. „Ef það er ómögulegt fyrir Eddie Howe að fá hann til breyta um skoðun og hann segir nei, eins og þetta lítur út núna, þá vil ég að hann fari. Þú færð fullt af peningum fyrir hann, hver það er sem er tilbúinn að borga fyrir hann. Nú er bara að finna leikmenn í staðinn, vonandi fyrir tímabilið, og svo bara áfram gakk,“ sagði Shearer. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ov_MRP1PvGM">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira