Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 08:50 Rio Ngumoha fagnar marki sínu fyrir Liverpool á móti Athletic Club Bilbao á Anfield í gær. Getty/Liverpool FC Sextán ára strákur er að slá í gegn hjá Liverpool á undirbúningstímabilinu og hann var enn á ný í aðalhlutverki í gær, í síðasta leik liðsins á undirbúningstímabilinu. Rio Ngumoha hefur skorað tvö mörk og lagt upp önnur tvö mörk í æfingarleikjum Englandsmeistara Liverpool í sumar. Í gær spilaði Liverpool tvo leiki á móti spænska félaginu Athletic Club Bilbao á Anfield og vann þá báða. Þann fyrri vann Liverpool 4-1 og bjó Ngumoha til fyrstu tvö mörkin á upphafsmínútum leiksins. Ngumoha skoraði fyrsta markið sjálfur eftir mikið einstaklingsframtak þar sem hann keyrði á vörn Bilbao og skorað með frábæru skoti. Skömmu síðar lagði hann svo upp mark fyrir Darwin Núnez. Ben Doak og Harvey Elliott innsigluðu svo sigurinn. Hugo Ekitike lagði upp fyrsta markið fyrir Mohamed Salah í 3-2 sigri í seinni leiknum en hin tvö mörkin skoraði Cody Gakpo. Salah gat skorað annað mark en klikkaði á víti í seinni hálfleiknum. Frammistaða Ngumoha hefur heillað marga og það er ljóst að þarna er ný stjarna fædd á Anfield. Hann keyrir á vörnina við hvert tækifæri og það er mjög erfitt fyrir varnarmenn að eiga við hann. Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur líka leyft Ngumoha að spila fullt á undirbúningstímabilinu sem gefur fyrirheit um að guttinn verði í hlutverki hjá liðinu í vetur. Hér fyrir neðan má sjá mark hans á Anfield í gær sem var af betri gerðinni. Hann skoraði það líka fyrir framan hörðustu stuðningsmenn Liverpool í Kop-stúkunni sem gerði enn meira fyrir þetta frábæra mark stráksins. A special finish in front of the Kop 🎞️ pic.twitter.com/ZvMlb4YcNE— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Opening the scoring in style 💫 pic.twitter.com/YwznENm6Cn— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Rio Ngumoha hefur skorað tvö mörk og lagt upp önnur tvö mörk í æfingarleikjum Englandsmeistara Liverpool í sumar. Í gær spilaði Liverpool tvo leiki á móti spænska félaginu Athletic Club Bilbao á Anfield og vann þá báða. Þann fyrri vann Liverpool 4-1 og bjó Ngumoha til fyrstu tvö mörkin á upphafsmínútum leiksins. Ngumoha skoraði fyrsta markið sjálfur eftir mikið einstaklingsframtak þar sem hann keyrði á vörn Bilbao og skorað með frábæru skoti. Skömmu síðar lagði hann svo upp mark fyrir Darwin Núnez. Ben Doak og Harvey Elliott innsigluðu svo sigurinn. Hugo Ekitike lagði upp fyrsta markið fyrir Mohamed Salah í 3-2 sigri í seinni leiknum en hin tvö mörkin skoraði Cody Gakpo. Salah gat skorað annað mark en klikkaði á víti í seinni hálfleiknum. Frammistaða Ngumoha hefur heillað marga og það er ljóst að þarna er ný stjarna fædd á Anfield. Hann keyrir á vörnina við hvert tækifæri og það er mjög erfitt fyrir varnarmenn að eiga við hann. Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur líka leyft Ngumoha að spila fullt á undirbúningstímabilinu sem gefur fyrirheit um að guttinn verði í hlutverki hjá liðinu í vetur. Hér fyrir neðan má sjá mark hans á Anfield í gær sem var af betri gerðinni. Hann skoraði það líka fyrir framan hörðustu stuðningsmenn Liverpool í Kop-stúkunni sem gerði enn meira fyrir þetta frábæra mark stráksins. A special finish in front of the Kop 🎞️ pic.twitter.com/ZvMlb4YcNE— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025 Opening the scoring in style 💫 pic.twitter.com/YwznENm6Cn— Liverpool FC (@LFC) August 4, 2025
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira