Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2025 12:48 Olivier Giroud þakkar Hákoni Arnari Haraldssyni fyrir stoðsendinguna í gær. @losclive Olivier Giroud er að fara vel af stað sem liðsfélagi íslenska landsliðsmannsins Hákonar Arnar Haraldssonar hjá Lille. Giroud gekk til liðs við Lille í sumar eftir að hafa spilað í bandarísku deildinni. Þar áður lék Giroud með stórliðum eins og AC Milan Chelsea og Arsenal. Lille mætti Venezia í æfingarleik í gær og vann 3-0 sigur. Þetta var annar æfingarleikur Giroud með liðinu og nú komst hann á blað. Giroud skoraði fyrstu tvö mörk franska liðsins á 20. og 37. mínútu en þriðja markið skoraði Mathias Fernandez-Pardo í seinni hálfleiknum. Samstarfs Hákons og Giroud byrjar vel því Hákon átti stoðsendinguna í fyrra markinu í gær. Hákon færði franska framherjanum boltann hreinlega á silfurfati fyrir framan opnu marki eins og sjá má hér fyrir neðan. Þetta var tímamótamark fyrir Giroud enda hans fyrsta mark í búningi Lille. 🔥👊 Il est là le premier but d'Olivier Giroud avec le LOSC ! En attaquant chevronné et opportuniste qu'il est, le meilleur buteur de l'histoire de l'équipe de France a ouvert le score face à Venezia. pic.twitter.com/QqleFh8ORd— RMC Sport (@RMCsport) August 6, 2025 Franski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Giroud gekk til liðs við Lille í sumar eftir að hafa spilað í bandarísku deildinni. Þar áður lék Giroud með stórliðum eins og AC Milan Chelsea og Arsenal. Lille mætti Venezia í æfingarleik í gær og vann 3-0 sigur. Þetta var annar æfingarleikur Giroud með liðinu og nú komst hann á blað. Giroud skoraði fyrstu tvö mörk franska liðsins á 20. og 37. mínútu en þriðja markið skoraði Mathias Fernandez-Pardo í seinni hálfleiknum. Samstarfs Hákons og Giroud byrjar vel því Hákon átti stoðsendinguna í fyrra markinu í gær. Hákon færði franska framherjanum boltann hreinlega á silfurfati fyrir framan opnu marki eins og sjá má hér fyrir neðan. Þetta var tímamótamark fyrir Giroud enda hans fyrsta mark í búningi Lille. 🔥👊 Il est là le premier but d'Olivier Giroud avec le LOSC ! En attaquant chevronné et opportuniste qu'il est, le meilleur buteur de l'histoire de l'équipe de France a ouvert le score face à Venezia. pic.twitter.com/QqleFh8ORd— RMC Sport (@RMCsport) August 6, 2025
Franski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira