Golf

Hulda Clara og Karen Lind efstar

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Hulda Klara lék vel í dag og deilir toppsætinu.
Hulda Klara lék vel í dag og deilir toppsætinu. GSÍmyndir/Seth@gsi.is

Kylfingarnir Hulda Klara Gestsdóttir og Karen Lind Stefánsdóttir, báðar úr GKG, eru leiða eftir fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi. Mótið fer að þessu sinni fram á Hvaleyrarvelli Golfklúbbsins Keilis.

Hulda Clara og Karen Lin léku báðar á 70 höggum eða tveimur höggum undir pari. Þar á eftir koma Heiðrún Anna Hlynsdóttir og Elsa Maren Steinarsdóttir, báðar á einu höggi undir pari.

Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Heiða Rakel Rafnsdóttir koma þar á eftir. Þær léku báðar á pari vallarins, 72 höggum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×