Sport

Eir hljóp inn í undanúrslitin

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Eir er að standa sig frábærlega á EM.
Eir er að standa sig frábærlega á EM. mynd/frí

Hin stórefnilega Eir Chang Hlésdóttir er kominn í undanúrslit í 200 metra hlaupi á EM U20.

Eir hljóp metrana 200 á 24,09 sekúndum en það er áttundi besti tíminn inn í undanúrslitin.

Hún mun hlaupa í undanúrslitunum rétt fyrir hádegi á morgun og miðað við tímann sem hún náði á Eir möguleika á að komast í sjálft úrslitahlaupið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×