Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Árni Jóhannsson skrifar 8. ágúst 2025 20:03 Sigurður Höskuldsson er að gera virkilega vel með lið Þórs í sumar. Liðið er sem stendur í þriðja sæti Lengjudeildarinnar. Skjáskot Þór Akureyri vann góðan sigur á Fylki fyrr í dag í 16. umferð Lengjudeildar karla í knattspyrnu. Leikið var á Tekk vellinum í Árbænum og skoraði Einar Freyr Halldórsson sigurmark Þórsara á 83. mínútu í 1-2 sigri. Fylkir datt niður á fallsætið og gætu verið þar að umferðinni lokinni. Fylkismenn byrjuðu betur og komust yfir á 13. mínútu leiksins. Heimamenn fengu vítaspyrnu og Eyþór Aron Wöhler setti boltann örugglega í hægra hornið og kom Fylki yfir. Það dugði þó skammt því sex mínútum síðar voru gestirnir frá Akureyri búnir að jafna metin. Þar var að verki Juan Guardia Hermida en hann fékk boltann til sín eftir hornspyrnu og kom honum yfir línuna. Fylkismenn sem hafa verið í basli í sumar voru mínútu á undan nærrum því búnir að gefa gestunum mark en sluppu þó ekki alveg við skrekkinn. 1-1 var í hálfleik. Fylkismenn spiluðu ágætlega í leiknum en uppskáru ekki neitt og þegar skammt var til leiksloka gripu tækifærið og stálu sigrinum. Aftur voru Fylkismenn í vandræðum með hornspyrnur Akureyringa og eftir að hreinsun náði ekki lengra en til Einars Freys Halldórssonar þá negldi hann boltanum í nær hornið og kom Þór yfir. Úrslitin þýða að Þór fer í 30 stig í þriðja sætið og þjarma að ÍR og Njarðvík sem eru að spila þegar þetta er skrifað. Fylkismenn eru líklega komnir líklega með hnút í magann. Þeir detta niður í fallsæti, það ellefta og verða þar ef Fjölnir nær í stig í Breiðholtinu en staðan er 1-1 þegar þetta er skrifað. Þeir gætu dottið niður í 12. sætið ef Leiknir vinnur að auki. Það er farið að dimma yfir Árbænum. Úrslit og markaskorarar fengnir af Fotbolti.net. Lengjudeild karla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Fylkismenn byrjuðu betur og komust yfir á 13. mínútu leiksins. Heimamenn fengu vítaspyrnu og Eyþór Aron Wöhler setti boltann örugglega í hægra hornið og kom Fylki yfir. Það dugði þó skammt því sex mínútum síðar voru gestirnir frá Akureyri búnir að jafna metin. Þar var að verki Juan Guardia Hermida en hann fékk boltann til sín eftir hornspyrnu og kom honum yfir línuna. Fylkismenn sem hafa verið í basli í sumar voru mínútu á undan nærrum því búnir að gefa gestunum mark en sluppu þó ekki alveg við skrekkinn. 1-1 var í hálfleik. Fylkismenn spiluðu ágætlega í leiknum en uppskáru ekki neitt og þegar skammt var til leiksloka gripu tækifærið og stálu sigrinum. Aftur voru Fylkismenn í vandræðum með hornspyrnur Akureyringa og eftir að hreinsun náði ekki lengra en til Einars Freys Halldórssonar þá negldi hann boltanum í nær hornið og kom Þór yfir. Úrslitin þýða að Þór fer í 30 stig í þriðja sætið og þjarma að ÍR og Njarðvík sem eru að spila þegar þetta er skrifað. Fylkismenn eru líklega komnir líklega með hnút í magann. Þeir detta niður í fallsæti, það ellefta og verða þar ef Fjölnir nær í stig í Breiðholtinu en staðan er 1-1 þegar þetta er skrifað. Þeir gætu dottið niður í 12. sætið ef Leiknir vinnur að auki. Það er farið að dimma yfir Árbænum. Úrslit og markaskorarar fengnir af Fotbolti.net.
Lengjudeild karla Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira