Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2025 09:03 Íþróttafólk á móður sinni mikið að þakka en ekki bara fyrir að hugsa vel um sig alla tíð og styðja við bakið á sér heldur einnig þegar kemur að genunum. Getty/Ben McShane/ Börn íþróttakvenna eiga von á því að efra betri íþróttahæfileika frekar frá móður sinni en föður ef marka má nýja rannsókn. Vísindamenn skoðuðu erfðaefni og hvernig þau skila sér til afkvæma þegar kemur að hæfileikum til að hreyfa sig. Rannsóknin var gerð á vegum Journal of Applied Physiology og niðurstöðurnar vekja vissulega athygli. Þegar kemur að getunni til að taka upp súrefni eða þegar kemur að vöðvastyrk einstaklinganna, sem voru rannsakaðir, þá erfir íþróttafólkið það fyrst og fremst góð gen frá móður sinni. Allir fá auðvitað erfðaefni frá bæði móður og föður en samkvæmt þessu hefur móðirin meiri getu að útvega barni sínu erfðaefni sem hafa jákvæð áhrif á íþróttahæfileika. Það verður fróðlegt að sjá hvort þetta verði rannsakað enn frekar hvað þá ef við fengjum svona rannsókn hér á Íslandi.Eplið hefur oft ekki fallið langt frá eikinni og við höfum séð mörg dæmi um það að íþróttahæfileikar erfist milli kynslóða.Næst ætti menn kannski að skoða hver mamma sé þegar farið er út í slíkar vangaveltur. Vísindin tala sínu máli. View this post on Instagram A post shared by Jeff Ruth (@thehealthandfitnessguy) Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Sjá meira
Vísindamenn skoðuðu erfðaefni og hvernig þau skila sér til afkvæma þegar kemur að hæfileikum til að hreyfa sig. Rannsóknin var gerð á vegum Journal of Applied Physiology og niðurstöðurnar vekja vissulega athygli. Þegar kemur að getunni til að taka upp súrefni eða þegar kemur að vöðvastyrk einstaklinganna, sem voru rannsakaðir, þá erfir íþróttafólkið það fyrst og fremst góð gen frá móður sinni. Allir fá auðvitað erfðaefni frá bæði móður og föður en samkvæmt þessu hefur móðirin meiri getu að útvega barni sínu erfðaefni sem hafa jákvæð áhrif á íþróttahæfileika. Það verður fróðlegt að sjá hvort þetta verði rannsakað enn frekar hvað þá ef við fengjum svona rannsókn hér á Íslandi.Eplið hefur oft ekki fallið langt frá eikinni og við höfum séð mörg dæmi um það að íþróttahæfileikar erfist milli kynslóða.Næst ætti menn kannski að skoða hver mamma sé þegar farið er út í slíkar vangaveltur. Vísindin tala sínu máli. View this post on Instagram A post shared by Jeff Ruth (@thehealthandfitnessguy)
Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Sjá meira