Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2025 13:52 Albert Guðmundsson á stoðsendingu fyrir Fiorentina á móti Manchester United á Old Trafford í dag. Gety/Image Photo Agency Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli í æfingarleik við Manchester United á Old Trafford í dag. Það var verið að spila um Snapdragon bikarinn og United vann 5-4 í vítakeppni. Þetta var síðasti leikur Manchester United áður en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi þar sem fyrsti leikur United verður á móti Arsenal. Albert var í byrjunarliði Fiorentina, fremstur á miðjunni, fyrir aftan framherjaparið Edin Dzeko og Moise Kean. Albert lagði upp mark strax á áttundu mínútu en markið skoraði Simon Sohm með viðstöðulausu skoti úr vítateignum eftir hornspyrnu frá Alberti. United jafnaði metin sautján mínútum síðar þegar Robin Gosens varð fyrir því óláni að skalla hornspyrnu Bruno Fernandes í eigið mark. Þetta voru einu mörkin í leiknum sjálfum og því var það vítaspyrnukeppni sem réði úrslitum. Þar varði Altay Bayindir víti frá Fabiano Parisi og Kobbie Mainoo skoraði úr síðustu spyrnu United. United vann vítakeppnina 5-4. Bruno Fernandes, Matheus Cunha, Diogo Dalot og Amad Diallo skoruðu úr sínum vítum. Albert tók ekki víti af ví að hann var farinn af velli. Albert var tekin af velli á 79. mínútu. 24 af 26 sendingum hans heppnuðust í leiknum eða 92 prósent en hann reyndi ekki skot og kom 42 sinnum við boltann. David De Gea, fyrrum markvörður Manchester United, fékk frábærar móttökur á Old Trafford og heiðursskiptingu undir lok leiksins. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Þetta var síðasti leikur Manchester United áður en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi þar sem fyrsti leikur United verður á móti Arsenal. Albert var í byrjunarliði Fiorentina, fremstur á miðjunni, fyrir aftan framherjaparið Edin Dzeko og Moise Kean. Albert lagði upp mark strax á áttundu mínútu en markið skoraði Simon Sohm með viðstöðulausu skoti úr vítateignum eftir hornspyrnu frá Alberti. United jafnaði metin sautján mínútum síðar þegar Robin Gosens varð fyrir því óláni að skalla hornspyrnu Bruno Fernandes í eigið mark. Þetta voru einu mörkin í leiknum sjálfum og því var það vítaspyrnukeppni sem réði úrslitum. Þar varði Altay Bayindir víti frá Fabiano Parisi og Kobbie Mainoo skoraði úr síðustu spyrnu United. United vann vítakeppnina 5-4. Bruno Fernandes, Matheus Cunha, Diogo Dalot og Amad Diallo skoruðu úr sínum vítum. Albert tók ekki víti af ví að hann var farinn af velli. Albert var tekin af velli á 79. mínútu. 24 af 26 sendingum hans heppnuðust í leiknum eða 92 prósent en hann reyndi ekki skot og kom 42 sinnum við boltann. David De Gea, fyrrum markvörður Manchester United, fékk frábærar móttökur á Old Trafford og heiðursskiptingu undir lok leiksins.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira