Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2025 08:32 Mohamed Salah leikur í dag fyrsta keppnisleikinn á tímabilinu þegar Liverpool mætir Crystal Palace í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley. Getty/Carl Recine Mohamed Salah, framherji Liverpool, hefur gagnrýnt Knattspyrnusamband Evrópu með því að setja spurningarmerki við tilkynningu UEFA um andlát palestínska knattspyrnumannsins Suleiman al-Obeid. UEFA sagði frá því að Al-Obeid væri látinn en ekkert um það hvernig það kom til eða hvar það gerðist. Al-Obeid, sem var 41 árs gamall, var skotinn til bana á Gaza-ströndinni af ísraelskum hermönnum á meðan hann var að bíða eftir hjálpargögnum í hinni miklu hungursneyð sem ríkir á svæðinu. Það eina sem UEFA skrifaði með mynd af Al-Obeid var: „Farewell to Suleiman al-Obeid, the ‚Palestinian Pele'“ eða „Farðu heill, Suleiman al-Obeid, Palersínu Pele“ og bætti svo við „Hæfileikaríkur leikmaður gaf óteljandi börnum von, líka á myrkustu tímum“. Can you tell us how he died, where, and why? https://t.co/W7HCyVVtBE— Mohamed Salah (@MoSalah) August 9, 2025 Al-Obeid hafði viðurnefnið Palestínu Pele vegna tilþrifa sinna inn á vellinum en hann skoraði meira en hundrað mörk á ferlinum þar af tvö þeirra í landsleikjum með Palestínu. Salah deildi færslu UEFA en spurði jafnframt: „Getið þið sagt okkur hvernig hann dó, hvar og af hverju?“ Mohamed Salah er Egypti og hefur áður talað fyrir því að fólkið á Gaza fái mannúðaraðstoð. Ísrael réðist á Gaza-ströndina eftir að Hamas samtökin drápu 1200 manns og rændu 251 til viðbótar 7. október 2023. Síðan þá hafa meira en 61 þúsund manns verið drepnir á Gaza-ströndinni í árásum Ísraelsmanna þar af 38 bara á síðasta sólarhring. Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna þá hefur 1373 Palestínumaður verið skotinn til bana síðan í maí við það eitt að reyna að ná sér í matargjöf í neyðaraðstoð Sameinuðu þjóðanna. View this post on Instagram A post shared by ᴇɢɪᴘᴛᴜs ᴇɴᴛᴇʀᴛᴀɪɴᴍᴇɴᴛ ʟʟᴄ ® (@egiptusentertainment) Enski boltinn UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Fleiri fréttir Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Sjá meira
UEFA sagði frá því að Al-Obeid væri látinn en ekkert um það hvernig það kom til eða hvar það gerðist. Al-Obeid, sem var 41 árs gamall, var skotinn til bana á Gaza-ströndinni af ísraelskum hermönnum á meðan hann var að bíða eftir hjálpargögnum í hinni miklu hungursneyð sem ríkir á svæðinu. Það eina sem UEFA skrifaði með mynd af Al-Obeid var: „Farewell to Suleiman al-Obeid, the ‚Palestinian Pele'“ eða „Farðu heill, Suleiman al-Obeid, Palersínu Pele“ og bætti svo við „Hæfileikaríkur leikmaður gaf óteljandi börnum von, líka á myrkustu tímum“. Can you tell us how he died, where, and why? https://t.co/W7HCyVVtBE— Mohamed Salah (@MoSalah) August 9, 2025 Al-Obeid hafði viðurnefnið Palestínu Pele vegna tilþrifa sinna inn á vellinum en hann skoraði meira en hundrað mörk á ferlinum þar af tvö þeirra í landsleikjum með Palestínu. Salah deildi færslu UEFA en spurði jafnframt: „Getið þið sagt okkur hvernig hann dó, hvar og af hverju?“ Mohamed Salah er Egypti og hefur áður talað fyrir því að fólkið á Gaza fái mannúðaraðstoð. Ísrael réðist á Gaza-ströndina eftir að Hamas samtökin drápu 1200 manns og rændu 251 til viðbótar 7. október 2023. Síðan þá hafa meira en 61 þúsund manns verið drepnir á Gaza-ströndinni í árásum Ísraelsmanna þar af 38 bara á síðasta sólarhring. Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna þá hefur 1373 Palestínumaður verið skotinn til bana síðan í maí við það eitt að reyna að ná sér í matargjöf í neyðaraðstoð Sameinuðu þjóðanna. View this post on Instagram A post shared by ᴇɢɪᴘᴛᴜs ᴇɴᴛᴇʀᴛᴀɪɴᴍᴇɴᴛ ʟʟᴄ ® (@egiptusentertainment)
Enski boltinn UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Fleiri fréttir Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Sjá meira