Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Árni Jóhannsson skrifar 11. ágúst 2025 07:02 Daniel Dubois rotaði Anthony Joshua á Wembley í september 2024 og er heimsmeistari í þungavigt. Getty/Bradley Collyer Bardagaskipuleggjandinn Eddie Hearn segir að það sé mikill möguleiki á því að Jake Paul mæti fyrrum heimsmeistaranum Anthony Joshua í hringnum. Hearn segir að bardaginn muni setja allskonar met og geta farið fram í byrjun næsta árs. Anthony Joshua er mögulega á leið niður hæðina á sínum ferli en það má ekki gleyma því að hann var heimsmeistari í öllum boxbardaga samböndunum árin 2016 og 2021. Þetta myndi verða stærsta áskorunin sem Jake Paul mynda hafa tekist á við á sínum bardagaferli. Jake Paul hefur barist 13 sinnum og unnið 12 af þeim bardögum þar sem sjö þeirra hefur lokið með rothöggi Paul. Anthony Joshua er öllu reyndari, barist 32 sinnum, unnið 28 sinnum og rotað andstæðing sinn 25 sinnum. Anthony Joshua er einnig töluvert stærri en Paul en Eddi Hearn telur að Paul sé hættulegur andstæðingur fyrir Joshua og sagði að Paul væri algjör brjálæðingur. „Þetta er mjög skrýtinn tími að búa í en ég held að Jake Paul sé sá næsti sem Anthony Joshua. Ég er handviss um að við sjáum þennan bardag í upphafi árs 2026“, sagði Hearn um möguleikann á bardaganum. Ólíklegt er að breska hnefaleikasambandið myndi leyfa þennan bardaga á breskri grund en Hearn hefur ekki áhyggjur af því enda myndi bardaginn fara fram í Bandaríkjunum eins og bardagi Jake Paul gegn Mike Tyson. Hearn hefur verið í samtali við fulltrúa Paul og sagði að bardaginn myndi bæta fullt af metum þegar kemur að áhorfi til að mynda. Paul barðist í sumar við Julio Cesar Chaves Jr. sem hann vann á meðan það er öllu lengra síðan Joshua barðist. En hann var rotaður af þáverandi IBF þungavigtarmeistaranum Daniel Dubois. Box Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sjá meira
Anthony Joshua er mögulega á leið niður hæðina á sínum ferli en það má ekki gleyma því að hann var heimsmeistari í öllum boxbardaga samböndunum árin 2016 og 2021. Þetta myndi verða stærsta áskorunin sem Jake Paul mynda hafa tekist á við á sínum bardagaferli. Jake Paul hefur barist 13 sinnum og unnið 12 af þeim bardögum þar sem sjö þeirra hefur lokið með rothöggi Paul. Anthony Joshua er öllu reyndari, barist 32 sinnum, unnið 28 sinnum og rotað andstæðing sinn 25 sinnum. Anthony Joshua er einnig töluvert stærri en Paul en Eddi Hearn telur að Paul sé hættulegur andstæðingur fyrir Joshua og sagði að Paul væri algjör brjálæðingur. „Þetta er mjög skrýtinn tími að búa í en ég held að Jake Paul sé sá næsti sem Anthony Joshua. Ég er handviss um að við sjáum þennan bardag í upphafi árs 2026“, sagði Hearn um möguleikann á bardaganum. Ólíklegt er að breska hnefaleikasambandið myndi leyfa þennan bardaga á breskri grund en Hearn hefur ekki áhyggjur af því enda myndi bardaginn fara fram í Bandaríkjunum eins og bardagi Jake Paul gegn Mike Tyson. Hearn hefur verið í samtali við fulltrúa Paul og sagði að bardaginn myndi bæta fullt af metum þegar kemur að áhorfi til að mynda. Paul barðist í sumar við Julio Cesar Chaves Jr. sem hann vann á meðan það er öllu lengra síðan Joshua barðist. En hann var rotaður af þáverandi IBF þungavigtarmeistaranum Daniel Dubois.
Box Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn