Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2025 08:30 Marc Guéhi í baráttu við Mohamed Salah í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Verða þeir samherjar í vetur? epa/TOLGA AKMEN Stjórnarformaður bikarmeistara Crystal Palace, Steve Parish, segir að félagið stefni á að selja fyrirliðann Marc Guéhi fyrir lok félagaskiptagluggans til að forðast að hann fari frítt næsta sumar. Guéhi er á lokaári samnings síns við Palace. Hann var gerður að fyrirliða liðsins í fyrra og lyfti enska bikarnum eftir sigur Palace á Manchester City, 1-0, í maí. Það var fyrsti stóri titilinn í sögu félagsins. Í gær vann Palace svo Samfélagsskjöldinn eftir að hafa haft betur gegn Liverpool í vítaspyrnukeppni. Guéhi hefur verið orðaður við Liverpool og það ku vera óskaáfangastaður enska landsliðsmannsins. Englandsmeistararnir eru þó tregir til að borga þær fjörutíu milljónir punda sem Palace metur Guéhi á. Hinn 24 ára Guéhi hefur einnig verið orðaður við deildabikarmeistara Newcastle United sem bauð í leikmanninn síðasta sumar. Tottenham gerði einnig tilboð í Guéhi í janúar en hafði ekki árangur sem erfiði. Parish segir að Palace forðist í lengstu löð að láta samning Guéhis renna út og missa hann án greiðsla næsta sumar. „Að leikmaður á þessu getustigi að fari frítt frá okkur er því miður vandamál fyrir okkur. Síðasta sumar fór Joachim Anderson til Fulham og við höfum ekki efni á að missa þá báða. Við fengum tilboð í janúar en staðan var önnur þá. Við sjáum hvað gerist. En við þurfum nýjan samning eða annars konar lausn,“ sagði Parish. Guéhi ku vera tilbúinn að klára samning sinn við Palace sem hann hefur leikið með frá 2021. Guéhi hefur leikið 23 landsleiki fyrir England og var í enska liðinu sem lenti í 2. sæti á EM í fyrra. Enski boltinn Tengdar fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Crystal Palace, sem unnu Samfélagsskjöldinn fyrr í dag, komast að því á morgun hvort þeir spili í Europa League eða Sambandsdeildinni. Þjálfari liðsins myndi ekki skipta á skildinum fyrir sætið í efri keppninni. 10. ágúst 2025 23:16 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Guéhi er á lokaári samnings síns við Palace. Hann var gerður að fyrirliða liðsins í fyrra og lyfti enska bikarnum eftir sigur Palace á Manchester City, 1-0, í maí. Það var fyrsti stóri titilinn í sögu félagsins. Í gær vann Palace svo Samfélagsskjöldinn eftir að hafa haft betur gegn Liverpool í vítaspyrnukeppni. Guéhi hefur verið orðaður við Liverpool og það ku vera óskaáfangastaður enska landsliðsmannsins. Englandsmeistararnir eru þó tregir til að borga þær fjörutíu milljónir punda sem Palace metur Guéhi á. Hinn 24 ára Guéhi hefur einnig verið orðaður við deildabikarmeistara Newcastle United sem bauð í leikmanninn síðasta sumar. Tottenham gerði einnig tilboð í Guéhi í janúar en hafði ekki árangur sem erfiði. Parish segir að Palace forðist í lengstu löð að láta samning Guéhis renna út og missa hann án greiðsla næsta sumar. „Að leikmaður á þessu getustigi að fari frítt frá okkur er því miður vandamál fyrir okkur. Síðasta sumar fór Joachim Anderson til Fulham og við höfum ekki efni á að missa þá báða. Við fengum tilboð í janúar en staðan var önnur þá. Við sjáum hvað gerist. En við þurfum nýjan samning eða annars konar lausn,“ sagði Parish. Guéhi ku vera tilbúinn að klára samning sinn við Palace sem hann hefur leikið með frá 2021. Guéhi hefur leikið 23 landsleiki fyrir England og var í enska liðinu sem lenti í 2. sæti á EM í fyrra.
Enski boltinn Tengdar fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Crystal Palace, sem unnu Samfélagsskjöldinn fyrr í dag, komast að því á morgun hvort þeir spili í Europa League eða Sambandsdeildinni. Þjálfari liðsins myndi ekki skipta á skildinum fyrir sætið í efri keppninni. 10. ágúst 2025 23:16 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Crystal Palace, sem unnu Samfélagsskjöldinn fyrr í dag, komast að því á morgun hvort þeir spili í Europa League eða Sambandsdeildinni. Þjálfari liðsins myndi ekki skipta á skildinum fyrir sætið í efri keppninni. 10. ágúst 2025 23:16