Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. ágúst 2025 21:30 Tuttugu sekúndur liðu frá því að mennirnir komu inn í verslunina þar til þeir yfirgáfu hana. Facebook Tveir karlmenn gengu galvaskir inn í verslunina Ljósmyndavörur í Skipholti, brutu glerskáp og stálu myndavélabúnaði fyrir þrjár milljónir síðdegis í dag. Eigandi segir ljóst að verknaðurinn hafi verið vel skipulagður. „Við erum bara fegin að það hafi ekki verið neinn inni í búðinni, því yfirleitt er búðin full af fólki. Mæður með ung börn og svona,“ segir Bergur Gíslason eigandi Ljósmyndavara í samtali við fréttastofu. Hann lýsir atburðarásinni þannig að á tuttugu sekúndum hafi maður vopnaður verkfærum og annar maður vopnaður handslökkvitæki gengið inn í verslunina, brotið glerskáp, tekið valda hluti úr skápnum og gengið út aftur. „Þeir vissu alveg hvað þeir ætluðu að taka. Mann grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun. Það var ekkert hik, það var ekkert eitthvað: Bíddu á ég að taka þetta, á ég að taka þetta?“ segir Bergur. Blessunarlega séu græjurnar tryggðar og þjófarnir hafi ekki ógnað starfsfólkinu. „Líf starfsfólksins og kúnnanna er meira virði en eitthvað dót sem er hægt að panta aftur.“ Bergur segir málið hafa verið tilkynnt til lögreglu sem rannsaki málið. Myndband af þjófnaðinum má sjá hér að neðan. Ljósmyndun Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
„Við erum bara fegin að það hafi ekki verið neinn inni í búðinni, því yfirleitt er búðin full af fólki. Mæður með ung börn og svona,“ segir Bergur Gíslason eigandi Ljósmyndavara í samtali við fréttastofu. Hann lýsir atburðarásinni þannig að á tuttugu sekúndum hafi maður vopnaður verkfærum og annar maður vopnaður handslökkvitæki gengið inn í verslunina, brotið glerskáp, tekið valda hluti úr skápnum og gengið út aftur. „Þeir vissu alveg hvað þeir ætluðu að taka. Mann grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun. Það var ekkert hik, það var ekkert eitthvað: Bíddu á ég að taka þetta, á ég að taka þetta?“ segir Bergur. Blessunarlega séu græjurnar tryggðar og þjófarnir hafi ekki ógnað starfsfólkinu. „Líf starfsfólksins og kúnnanna er meira virði en eitthvað dót sem er hægt að panta aftur.“ Bergur segir málið hafa verið tilkynnt til lögreglu sem rannsaki málið. Myndband af þjófnaðinum má sjá hér að neðan.
Ljósmyndun Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira