„Fáránleg staða sem er komin upp“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2025 11:01 Alexander Isak segist hafa spilað sinn síðasta leik með Newcastle þrátt fyrir að eiga þrjú ár eftir af samningi sínum. EPA/ADAM VAUGHAN Stuðningsmenn Newcastle United eru ekki þeir einu sem eru hneykslaðir á háttalagi sænska framherjans Alexanders Isak. Isak gerir nú allt til að komast í burtu frá Newcastle og til Liverpool. Hann hefur ekki æft með liðinu, er fluttur úr húsi sínu i Newcastle og nú síðast lak það úr hans herbúðum að hann myndi aldrei spila aftur fyrir Newcastle. Þetta gerir Isak þótt að hann eigi heil þrjú ár eftir af samningi sínum við Newcastle sem rennur ekki út fyrr en í lok júní 2028. Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og nú knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports þykir þetta mál vera alveg út í hött en sýna því miður hvernig fótboltaheimurinn snýst í dag. „Þetta er fáránleg staða sem er komin upp og þetta sýnir bara svart á hvítu hversu mikið vald leikmenn hafa í dag,“ sagði Paul Merson. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Stuðningsmenn Newcastle eru í hópi þeirra bestu í boltanum þegar kemur að hollustu og ástríðu en Isak hefur sært þá mikið á síðustu vikum. „Það er hægt að hafa mikil áhrif á menn í fótbolta. Það voru svo margir að segja að Isak færi ekki, að hann myndi ekki ara frá Newastle,“ sagði Merson en Newcastle hélt því fram að það myndi aldrei selja stjörnuframherjann sinn. „Þegar upp var staðið þá er það bara þannig að ef leikmenn ákveða að þeir vilji fara þá verður það bara þannig. Það er óumflýjanlegt,“ sagði Merson. Isak beitir öllum brögðum í bókinni til að losna og Liverpool vill borga fyrir hann metupphæð. Flestir heimildarmenn bresku fjölmiðlanna telja að þetta geti bara á endan á einn veg sem er að Newcastle selji Isak til Liverpool. „Newcastle var að vinna sinn fyrsta bikar síðan áður en ég fæddist. Allt er frábært þarna og Isak á svo mikinn þátt í því. Þetta er svo mikil sprengja og hann Isak er búinn að snúa öllu sér í hag í þessu máli,“ sagði Merson. Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Isak gerir nú allt til að komast í burtu frá Newcastle og til Liverpool. Hann hefur ekki æft með liðinu, er fluttur úr húsi sínu i Newcastle og nú síðast lak það úr hans herbúðum að hann myndi aldrei spila aftur fyrir Newcastle. Þetta gerir Isak þótt að hann eigi heil þrjú ár eftir af samningi sínum við Newcastle sem rennur ekki út fyrr en í lok júní 2028. Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og nú knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports þykir þetta mál vera alveg út í hött en sýna því miður hvernig fótboltaheimurinn snýst í dag. „Þetta er fáránleg staða sem er komin upp og þetta sýnir bara svart á hvítu hversu mikið vald leikmenn hafa í dag,“ sagði Paul Merson. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Stuðningsmenn Newcastle eru í hópi þeirra bestu í boltanum þegar kemur að hollustu og ástríðu en Isak hefur sært þá mikið á síðustu vikum. „Það er hægt að hafa mikil áhrif á menn í fótbolta. Það voru svo margir að segja að Isak færi ekki, að hann myndi ekki ara frá Newastle,“ sagði Merson en Newcastle hélt því fram að það myndi aldrei selja stjörnuframherjann sinn. „Þegar upp var staðið þá er það bara þannig að ef leikmenn ákveða að þeir vilji fara þá verður það bara þannig. Það er óumflýjanlegt,“ sagði Merson. Isak beitir öllum brögðum í bókinni til að losna og Liverpool vill borga fyrir hann metupphæð. Flestir heimildarmenn bresku fjölmiðlanna telja að þetta geti bara á endan á einn veg sem er að Newcastle selji Isak til Liverpool. „Newcastle var að vinna sinn fyrsta bikar síðan áður en ég fæddist. Allt er frábært þarna og Isak á svo mikinn þátt í því. Þetta er svo mikil sprengja og hann Isak er búinn að snúa öllu sér í hag í þessu máli,“ sagði Merson.
Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira