Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Bjarki Sigurðsson skrifar 13. ágúst 2025 09:54 Svanur Már Scheving er vaktstjóri í Stapalaug. Vísir/Bjarni Nýjustu sundlaug landsins má finna í Stapaskóla í Njarðvík. Laugin nýja þykir einkar glæsileg, en skólinn er orðinn að eins konar félagsmiðstöð fyrir íbúa. Sundlaugin var opnuð um miðjan júnímánuð en fjögur ár eru síðan tilkynnt var að byggja ætti laug í húsnæði skólans. Upphaflega stóð til að framkvæmdatíminn væri fimmtán mánuðir en þær drógust á langinn. Aðstaðan samanstendur af tuttugu og fimm metra innilaug, tveimur heitum pottum, köldum potti, gufubaði og innfrarauðri sánu. Svanur Már Scheving, vakstjóri í lauginni, segir það stórt verkefni að opna sundlaug, en allt hafi gengið vel. „Ég hef bara heyrt um jákvæðar upplifanir. Svo koma gestir og koma með góðar ábendingar, sem við tökum vel. Þetta er bara mjög skemmtilegt,“ segir Svanur. Kaldi potturinn þykir afar glæsilegur.Vísir/Bjarni Sundlaugin er afar falleg, og ekki skemmir stórkostlegt útsýni úr heitu pottunum. „Þetta hefur vel tekist til. Þetta er bara meiriháttar, og svo útsýnið. Að vera hérna í sól, það er bara alveg geggjað,“ segir Svanur. Í byggingu skólans er einnig íþróttahús þar sem körfuknattleikslið Njarðvíkur æfir og spilar heimileiki sína. Þá er þar einnig bókasafn þar sem fólk á öllum aldri kemur saman. Stapaskóli því orðinn að alvöru samkomustað fyrir íbúa Njarðvíkur. Sund Sundlaugar og baðlón Reykjanesbær Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Sundlaugin var opnuð um miðjan júnímánuð en fjögur ár eru síðan tilkynnt var að byggja ætti laug í húsnæði skólans. Upphaflega stóð til að framkvæmdatíminn væri fimmtán mánuðir en þær drógust á langinn. Aðstaðan samanstendur af tuttugu og fimm metra innilaug, tveimur heitum pottum, köldum potti, gufubaði og innfrarauðri sánu. Svanur Már Scheving, vakstjóri í lauginni, segir það stórt verkefni að opna sundlaug, en allt hafi gengið vel. „Ég hef bara heyrt um jákvæðar upplifanir. Svo koma gestir og koma með góðar ábendingar, sem við tökum vel. Þetta er bara mjög skemmtilegt,“ segir Svanur. Kaldi potturinn þykir afar glæsilegur.Vísir/Bjarni Sundlaugin er afar falleg, og ekki skemmir stórkostlegt útsýni úr heitu pottunum. „Þetta hefur vel tekist til. Þetta er bara meiriháttar, og svo útsýnið. Að vera hérna í sól, það er bara alveg geggjað,“ segir Svanur. Í byggingu skólans er einnig íþróttahús þar sem körfuknattleikslið Njarðvíkur æfir og spilar heimileiki sína. Þá er þar einnig bókasafn þar sem fólk á öllum aldri kemur saman. Stapaskóli því orðinn að alvöru samkomustað fyrir íbúa Njarðvíkur.
Sund Sundlaugar og baðlón Reykjanesbær Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent