Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. ágúst 2025 16:43 Giovanni Leoni er efnilegur miðvörður. LIVERPOOL Liverpool hefur fest kaup á hinum átján ára gamla ítalska miðverði Giovanni Leoni frá Parma. Hann kemur til félagsins fyrir um 26 milljónir punda, auk mögulegra bónusgreiðslna. Leoni er sjötti leikmaðurinn sem Liverpool kaupir í sumar og félagið hefur nú eytt alls rúmlega 320 milljónum punda í nýja leikmenn, sem er í heildina þriðji stærsti félagaskiptagluggi eins liðs í enska boltanum. Ef Liverpool gengur frá fyrirhuguðum kaupum á Alexander Isak mun félagið slá metið. Liverpool hefur þó selt marga leikmenn á móti og fengið til baka um 200 milljónir fyrir þá Luis Diaz, Darwin Nunez og Jarrell Quansah meðal annars. Leoni skrifaði undir sex ára samning en á eftir að fá atvinnuleyfi á Englandi og er því ekki löglegur með liðinu í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar gegn Bournemouth í kvöld. Hann er hávaxinn, um 194 sentimetrar að hæð og hefur spilað fyrir yngri landslið Ítalíu. Á síðasta tímabili lék hann sautján leiki með Parma í ítölsku úrvalsdeildinni. We have completed the signing of defender Giovanni Leoni from Parma, subject to international clearance and a successful work permit application ✍️😄— Liverpool FC (@LFC) August 15, 2025 Opnunarleikur ensku úrvalsdeildarinnar, þar sem Englandsmeistarar Liverpool taka á móti Bournemouth, verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport. Flautað verður til leiks klukkan sjö en hálftíma fyrr hefst upphitun þar sem að Kristjana Arnarsdóttir rýnir í stöðuna ásamt sérfræðingum sínum. Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Leoni er sjötti leikmaðurinn sem Liverpool kaupir í sumar og félagið hefur nú eytt alls rúmlega 320 milljónum punda í nýja leikmenn, sem er í heildina þriðji stærsti félagaskiptagluggi eins liðs í enska boltanum. Ef Liverpool gengur frá fyrirhuguðum kaupum á Alexander Isak mun félagið slá metið. Liverpool hefur þó selt marga leikmenn á móti og fengið til baka um 200 milljónir fyrir þá Luis Diaz, Darwin Nunez og Jarrell Quansah meðal annars. Leoni skrifaði undir sex ára samning en á eftir að fá atvinnuleyfi á Englandi og er því ekki löglegur með liðinu í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar gegn Bournemouth í kvöld. Hann er hávaxinn, um 194 sentimetrar að hæð og hefur spilað fyrir yngri landslið Ítalíu. Á síðasta tímabili lék hann sautján leiki með Parma í ítölsku úrvalsdeildinni. We have completed the signing of defender Giovanni Leoni from Parma, subject to international clearance and a successful work permit application ✍️😄— Liverpool FC (@LFC) August 15, 2025 Opnunarleikur ensku úrvalsdeildarinnar, þar sem Englandsmeistarar Liverpool taka á móti Bournemouth, verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport. Flautað verður til leiks klukkan sjö en hálftíma fyrr hefst upphitun þar sem að Kristjana Arnarsdóttir rýnir í stöðuna ásamt sérfræðingum sínum.
Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira