Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Jón Þór Stefánsson skrifar 16. ágúst 2025 08:08 Í dag eru bæði í gildi gular viðvaranir og spáð blíðskaparveðri. Vísir/Vilhelm Víðáttumikil hæð norðvestur af Írlandi stýrir veðrinu næstu daga. Suðvestanátt dælir mjög röku og hlýju lofti til okkar. Þetta kemur fram í textaspá Veðurstofunnar. Í dag er búist við vindstrengjum við fjöll á norðvestanverðu landinu. Varasamt verður fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind að vera á ferð, en þrjár gular viðvaranir eru í gildi. Þær eru í Breiðafirði, á Vestfjörðum og á Ströndum og norðurlandi vestra. Það verður skýjað vestanlands og dálítil væta norðvestantil, en þurrt og bjart að mestu fyrir austan. Hiti 8 til 15 stig, en 18 til 28 stig á Austurlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag:Hæg norðlæg eða breytileg átt. Dálítil rigning norðantil á landinu, en léttir til síðdegis. Skýjað með köflum og lengst af þurrt syðra, en stöku síðdegisskúrir. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast syðst.Á þriðjudag:Hæg suðvestlæg átt. Skýjað að mestu og lítilsháttar væta, en bjart með köflum austanlands. Hiti víða 12 til 16 stig.Á miðvikudag:Hæg breytileg átt og yfirleitt léttskýjað með hita 12 til 18 stig.Á fimmtudag og föstudag:Útlit fyrir vestlæga átt, skýjað að mestu og lítilsháttar væta á víð og dreif, en áfram hlýtt í veðri. Veður Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Sjá meira
Í dag er búist við vindstrengjum við fjöll á norðvestanverðu landinu. Varasamt verður fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind að vera á ferð, en þrjár gular viðvaranir eru í gildi. Þær eru í Breiðafirði, á Vestfjörðum og á Ströndum og norðurlandi vestra. Það verður skýjað vestanlands og dálítil væta norðvestantil, en þurrt og bjart að mestu fyrir austan. Hiti 8 til 15 stig, en 18 til 28 stig á Austurlandi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag:Hæg norðlæg eða breytileg átt. Dálítil rigning norðantil á landinu, en léttir til síðdegis. Skýjað með köflum og lengst af þurrt syðra, en stöku síðdegisskúrir. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast syðst.Á þriðjudag:Hæg suðvestlæg átt. Skýjað að mestu og lítilsháttar væta, en bjart með köflum austanlands. Hiti víða 12 til 16 stig.Á miðvikudag:Hæg breytileg átt og yfirleitt léttskýjað með hita 12 til 18 stig.Á fimmtudag og föstudag:Útlit fyrir vestlæga átt, skýjað að mestu og lítilsháttar væta á víð og dreif, en áfram hlýtt í veðri.
Veður Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Sjá meira