Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Aron Guðmundsson skrifar 16. ágúst 2025 11:05 Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo, ræddi við stjörnur Manchester United og spilaði á Old Trafford Samsett mynd Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United birti í morgun skemmtileg myndbönd á heimasíðu sinni þar sem að Jökli Júlíussyni, söngvara íslensku hljómsveitarinnar Kaleo bregður fyrir meðal stjörnuleikmanna liðsins sem og á Old Trafford. Um tvö myndbönd er að ræða. Annars vegar ræðir Jökull, sem er mikill stuðningsmaður Manchester United frá því í æsku, við Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmann félagsins, sem og núverandi leikmenn. Er þar um að ræða fyrirliðann Bruno Fernandes, Diogo Dalot og einn af nýju leikmönnum liðsins Matheus Cunha sem kom frá Wolves. "It's a tough job!" 😅Changing room DJ @DalotDiogo discusses matchday playlists with JJ, lifelong Red & frontman of the platinum-selling band @OfficialKALEO 🎶🤝 @Snapdragon x #ShotOnSnapdragon pic.twitter.com/OrLjDNbQGN— Manchester United (@ManUtd) August 16, 2025 Ræða þeir félagarnir sín á milli tengsl fótboltans og tónlistarinnar, hversu miklu máli samspil þessa tveggja listforma skiptir og nefnir Jökull meðal annars hversu mikill áhugi er hér á landi fyrir Manchester United sem og ensku úrvalsdeildinni í heild sinni. Það myndband má sjá hér. Svo má ætla að Jökull hafi fengið einhvers konar draum uppfylltann er hann fékk að labba inn á Old Trafford, sem jafnan er kallað Leikhús draumanna, og spila lagið Take Me Home, Country Roads sem John Denver gerði eilíft á sínum tíma. Lagið er jafnan spilað á Old Trafford í kringum leiki Manchester United með breyttum texta og undir heitinum Take Me Home, United Road. Hlusta má á flutning Jökuls hér. Manchester United tekur á móti Arsenal í stórleik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford á morgun. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport. Jökull ræðir við Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmann Manchester United sem og Diogo Dalot, Bruno Fernandes og Matheus Cunha, nokkra af núverandi leikmönnum liðsinsVísir/Skjáskot Jökull á Old Trafford Þar flutti hann lagið Take Me Home, Country Roads Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Um tvö myndbönd er að ræða. Annars vegar ræðir Jökull, sem er mikill stuðningsmaður Manchester United frá því í æsku, við Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmann félagsins, sem og núverandi leikmenn. Er þar um að ræða fyrirliðann Bruno Fernandes, Diogo Dalot og einn af nýju leikmönnum liðsins Matheus Cunha sem kom frá Wolves. "It's a tough job!" 😅Changing room DJ @DalotDiogo discusses matchday playlists with JJ, lifelong Red & frontman of the platinum-selling band @OfficialKALEO 🎶🤝 @Snapdragon x #ShotOnSnapdragon pic.twitter.com/OrLjDNbQGN— Manchester United (@ManUtd) August 16, 2025 Ræða þeir félagarnir sín á milli tengsl fótboltans og tónlistarinnar, hversu miklu máli samspil þessa tveggja listforma skiptir og nefnir Jökull meðal annars hversu mikill áhugi er hér á landi fyrir Manchester United sem og ensku úrvalsdeildinni í heild sinni. Það myndband má sjá hér. Svo má ætla að Jökull hafi fengið einhvers konar draum uppfylltann er hann fékk að labba inn á Old Trafford, sem jafnan er kallað Leikhús draumanna, og spila lagið Take Me Home, Country Roads sem John Denver gerði eilíft á sínum tíma. Lagið er jafnan spilað á Old Trafford í kringum leiki Manchester United með breyttum texta og undir heitinum Take Me Home, United Road. Hlusta má á flutning Jökuls hér. Manchester United tekur á móti Arsenal í stórleik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford á morgun. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport. Jökull ræðir við Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmann Manchester United sem og Diogo Dalot, Bruno Fernandes og Matheus Cunha, nokkra af núverandi leikmönnum liðsinsVísir/Skjáskot Jökull á Old Trafford Þar flutti hann lagið Take Me Home, Country Roads
Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira