Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. ágúst 2025 21:04 Bjarki Ragnarsson, sem er einn af fjölmörgum landvörðum á. Jökulsárlóni. Hann er alltaf hress og finnst vinnustaðurinn mjög góður og skemmtilegur. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það hefur verið meira en nóg að gera hjá landvörðum á Jökulsárlóni í sumar við að sinna og þjónusta ferðamenn því þangað komu um hundrað þúsund ferðamenn í júlí og reiknað er með svipuðum fjölda nú í ágúst og september. Forvitnir selir á svæðinu vekja alltaf mikla athygli. Jökulsárlón á Breiðamerkursandi tilheyrir Vatnajökulsþjóðgarði og er einn af allra vinsælustu ferðamannastöðum þjóðgarðsins. Landverðir hafa í nógu að snúast þegar Jökulsárlón er annars vegar. „Jú, það er allt brjálað að gera hér eins og venjulega, algjörlega. Þetta fer yfir hundrað þúsund ferðamenn flesta mánuði held ég. Það er mest um ferðamenn í júlí, ágúst og september kannski líka,“ segir Bjarki Ragnarsson, landvörður á Jökulsárlóni. Bjarki segir misjafn hvað fólk stoppar lengi á staðnum, margir gefa sér góðan tíma á meðan aðrir eru alltaf að flýta sér. „Fólk kemur hér í bátsferðir og skoða selina til dæmis. Svo er fólk að fara héðan upp á jökul. Mikið á veturna, þá er það að fara í íshellaferðir og slíkt“, segir Bjarki. Og er mikið að sel hérna eða hvað? „Já, já, það er hellingur af honum. Mesta, sem ég hef talið rétt slefað í hundrað þegar ég sá þá alla hérna upp á ís einn veturinn,“ segir Bjarki. Í júlí komu um 100 þúsund ferðamenn á svæðið við Jökulsárlón og reiknað er með svipuðum fjölda í ágúst og september.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það eru heilmiklar framkvæmdir og uppbygging í gangi á svæðinu við Jökulsárlón. „Já, já, við erum alltaf að bæta þetta meira og meira. Við erum að laga göngustíg hérna upp á hólinn hjá okkur. Við erum líka að gera göngustíga net hérna vestan megin og annað nýtt hérna austan megin líka. Við erum mikið í göngustígum þetta sumarið,“ bætir Bjarki við. En hlutfall Íslendinga og útlendinga, sem heimsækja Jökulsárlón, hvert er það? „Ég myndi giska á svona kannski mest sjö prósent Íslendingar“, segir Bjarki landvörður. Það er heilmikið um seli við Jökulsárlón. Hér er einn þeirra.Aðsend Vatnajökulsþjóðgarður heimasíða garðsins Vatnajökulsþjóðgarður Ferðalög Ferðaþjónusta Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Jökulsárlón á Breiðamerkursandi tilheyrir Vatnajökulsþjóðgarði og er einn af allra vinsælustu ferðamannastöðum þjóðgarðsins. Landverðir hafa í nógu að snúast þegar Jökulsárlón er annars vegar. „Jú, það er allt brjálað að gera hér eins og venjulega, algjörlega. Þetta fer yfir hundrað þúsund ferðamenn flesta mánuði held ég. Það er mest um ferðamenn í júlí, ágúst og september kannski líka,“ segir Bjarki Ragnarsson, landvörður á Jökulsárlóni. Bjarki segir misjafn hvað fólk stoppar lengi á staðnum, margir gefa sér góðan tíma á meðan aðrir eru alltaf að flýta sér. „Fólk kemur hér í bátsferðir og skoða selina til dæmis. Svo er fólk að fara héðan upp á jökul. Mikið á veturna, þá er það að fara í íshellaferðir og slíkt“, segir Bjarki. Og er mikið að sel hérna eða hvað? „Já, já, það er hellingur af honum. Mesta, sem ég hef talið rétt slefað í hundrað þegar ég sá þá alla hérna upp á ís einn veturinn,“ segir Bjarki. Í júlí komu um 100 þúsund ferðamenn á svæðið við Jökulsárlón og reiknað er með svipuðum fjölda í ágúst og september.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það eru heilmiklar framkvæmdir og uppbygging í gangi á svæðinu við Jökulsárlón. „Já, já, við erum alltaf að bæta þetta meira og meira. Við erum að laga göngustíg hérna upp á hólinn hjá okkur. Við erum líka að gera göngustíga net hérna vestan megin og annað nýtt hérna austan megin líka. Við erum mikið í göngustígum þetta sumarið,“ bætir Bjarki við. En hlutfall Íslendinga og útlendinga, sem heimsækja Jökulsárlón, hvert er það? „Ég myndi giska á svona kannski mest sjö prósent Íslendingar“, segir Bjarki landvörður. Það er heilmikið um seli við Jökulsárlón. Hér er einn þeirra.Aðsend Vatnajökulsþjóðgarður heimasíða garðsins
Vatnajökulsþjóðgarður Ferðalög Ferðaþjónusta Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira