„Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Hjörvar Ólafsson skrifar 17. ágúst 2025 22:28 Lárus Orri Sigurðsson var sáttur við Skagaliðið þrátt fyrir ósigur. Vísir / Sigurjón Lárus Orri Sigurðsson var borubrattur og jákvæður þrátt fyrir að lið hans, Skagamenn, hafi lotið í gras fyrir Víkingi í 19. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Akranesi í kvöld. Spilamennskan hjá Skagaliðinu gerði það að verkum að Lárus Orri er bjartsýnn á framhaldið. „Frammistaðan var flott heilt yfir í þessum leik. Planið var að setja þá undir pressu í þessum leik en liðið var of slitið í upphafi leiks þannig að við ákváðum að þétta raðirnar. Það gekk vel og við fáum fá sem engin færi á okkur í leiknum. Markið sem þeir skora kemur svo eftir góðan kafla hjá okkur og fram að því höfðu við haldið þeim í skefjum. Þess vegna er svekkjandi að fá ekkert út úr þessari viðureign,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, að leik loknum. „Það vantaði aðeins upp á það hjá okkur að skapa fleiri opin færi. Gabríel Snær, sem spilaði mjög vel í þessum leik, fékk reyndar dauðafæri í fyrri hálfleik. Við settum svo pressu á þá á lokakafla leiksins og mér fannst markið liggja í loftinu en því miður kom það ekki,“ sagði Lárus Orri þar að auki. „Á meðan við erum að spila svona hef ég ekki áhyggjur af stöðu mála. Þá munu stigin koma í hús. Topparnar í síðustu leikjum okkar hafa verið mjög góðir og mér fannst spilamennska okkar í kvöld heilsteypt. Við getum klárlega byggt á þessu í framhaldinu,“ sagði hann. „Ég má til með að benda á atvik sem varð á áttundu mínútu leiksins. Þá fær Ómar Björn högg í magann. Fjórði dómari leiksins sagðist ekki hafa séð höggið. Ef svo er þá er hann ekki að vinna vinnuna þar sem þetta gerðist rétt hjá því þar sem hann stóð. Ég skora á sérfræðinga Stúkunnar að skoða þetta,“ sagði Lárus Orri ósáttur. Besta deild karla ÍA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
„Frammistaðan var flott heilt yfir í þessum leik. Planið var að setja þá undir pressu í þessum leik en liðið var of slitið í upphafi leiks þannig að við ákváðum að þétta raðirnar. Það gekk vel og við fáum fá sem engin færi á okkur í leiknum. Markið sem þeir skora kemur svo eftir góðan kafla hjá okkur og fram að því höfðu við haldið þeim í skefjum. Þess vegna er svekkjandi að fá ekkert út úr þessari viðureign,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, að leik loknum. „Það vantaði aðeins upp á það hjá okkur að skapa fleiri opin færi. Gabríel Snær, sem spilaði mjög vel í þessum leik, fékk reyndar dauðafæri í fyrri hálfleik. Við settum svo pressu á þá á lokakafla leiksins og mér fannst markið liggja í loftinu en því miður kom það ekki,“ sagði Lárus Orri þar að auki. „Á meðan við erum að spila svona hef ég ekki áhyggjur af stöðu mála. Þá munu stigin koma í hús. Topparnar í síðustu leikjum okkar hafa verið mjög góðir og mér fannst spilamennska okkar í kvöld heilsteypt. Við getum klárlega byggt á þessu í framhaldinu,“ sagði hann. „Ég má til með að benda á atvik sem varð á áttundu mínútu leiksins. Þá fær Ómar Björn högg í magann. Fjórði dómari leiksins sagðist ekki hafa séð höggið. Ef svo er þá er hann ekki að vinna vinnuna þar sem þetta gerðist rétt hjá því þar sem hann stóð. Ég skora á sérfræðinga Stúkunnar að skoða þetta,“ sagði Lárus Orri ósáttur.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira