María mætt til frönsku nýliðanna Sindri Sverrisson skrifar 18. ágúst 2025 13:02 María Þórisdóttir er orðin leikmaður Marseille. om.fr Miðvörðurinn þrautreyndi María Þórisdóttir, dóttir Þóris Hergeirssonar handboltaþjálfara, hefur yfirgefið England og samið við franska knattspyrnufélagið Marseille. María var kynnt til leiks með skemmtilegu myndbandi frá franska félaginu. 𝐌𝐚𝐫𝐢𝐚 𝐓𝐡𝐨𝐫𝐢𝐬𝐝𝐨𝐭𝐭𝐢𝐫 est Marseillaise ! 🔵⚪️Formée en Norvège, Maria rejoint l’Angleterre en 2017, où elle porte successivement les couleurs de Chelsea, Manchester United et Brighton & Hove Albion. Joueuse dotée d'une intelligence notable et véritable roc… pic.twitter.com/otdC8Vw3n4— Les Marseillaises (@OMfeminines) August 18, 2025 María, sem er 32 ára landsliðskona Noregs, hafði spilað í Englandi frá árinu 2017, fyrst með Chelsea, svo Manchester United og tvö síðustu ár með Brighton. Hún varð tvívegis Englandsmeistari með Chelsea, hefur spilað yfir sjötíu A-landsleiki fyrir Noreg, leikið í Meistaradeild Evrópu, og þannig mætti áfram telja. Hún ætti því að geta miðlað af mikilli reynslu til sinna nýju liðsfélaga í liði Marseille sem á síðustu leiktíð vann sér sæti í efstu deild Frakklands á nýjan leik. María hlaut ekki sæti í EM-hópi Noregs í sumar og var því ekki með í leiknum gegn Íslandi í Sviss. Hún var þó á meðal þeirra sem voru næst því að komast í hópinn. Fyrsti leikur Marseille á komandi leiktíð í frönsku 1. deildinni verður gegn Lyon 6. september. Franski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Fleiri fréttir „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Sjá meira
María var kynnt til leiks með skemmtilegu myndbandi frá franska félaginu. 𝐌𝐚𝐫𝐢𝐚 𝐓𝐡𝐨𝐫𝐢𝐬𝐝𝐨𝐭𝐭𝐢𝐫 est Marseillaise ! 🔵⚪️Formée en Norvège, Maria rejoint l’Angleterre en 2017, où elle porte successivement les couleurs de Chelsea, Manchester United et Brighton & Hove Albion. Joueuse dotée d'une intelligence notable et véritable roc… pic.twitter.com/otdC8Vw3n4— Les Marseillaises (@OMfeminines) August 18, 2025 María, sem er 32 ára landsliðskona Noregs, hafði spilað í Englandi frá árinu 2017, fyrst með Chelsea, svo Manchester United og tvö síðustu ár með Brighton. Hún varð tvívegis Englandsmeistari með Chelsea, hefur spilað yfir sjötíu A-landsleiki fyrir Noreg, leikið í Meistaradeild Evrópu, og þannig mætti áfram telja. Hún ætti því að geta miðlað af mikilli reynslu til sinna nýju liðsfélaga í liði Marseille sem á síðustu leiktíð vann sér sæti í efstu deild Frakklands á nýjan leik. María hlaut ekki sæti í EM-hópi Noregs í sumar og var því ekki með í leiknum gegn Íslandi í Sviss. Hún var þó á meðal þeirra sem voru næst því að komast í hópinn. Fyrsti leikur Marseille á komandi leiktíð í frönsku 1. deildinni verður gegn Lyon 6. september.
Franski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Fleiri fréttir „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Sjá meira