Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2025 22:48 Edvin Becirovic fagnaði sigurmarki sínu með föður sínum í stúkunni. @eedvinb Edvin Becirovic var hetja GAIS í sænsku deildinni um helgina en faðir hans lenti aftur á móti í smá vandræðum í öllum æsingnum eftir markið mikilvæga. Becirovic yngri kom inn á sem varamaður hjá GAIS og tryggði liðinu sigur á Hammarby með marki á 88. mínútu. Þessi 25 ára gamli leikmaður fagnaði með því að hlaupa að stúkunni og finna föður sinn í stúkunni. Þeir fögnuðu síðan markinu vel saman. Faðmlag sem fékk flesta ef ekki alla til að hlýna aðeins um hjartaræturnar. @Sportbladet „Hann skipti mig svo ótrúlega miklu máli og þau hafa staðið við bakið á mér allt frá byrjun. Það var frábært að fjölskyldan og vinirnir voru í stúkunni. Þau mæta á alla heimaleiki en eru kannski aðeins latari að mæta á útileikina,“ sagði Edvin Becirovic við Sportbladet. Becirovic segir að faðir hans fylgist mjög vel með honum og það mátti sjá að pabbinn var að springa úr stolti þegar strákurinn skoraði svona mikilvægt mark fyrir liðið sitt. Öryggisverðir á leikvanginum voru hins vegar ósáttir með að pabbinn fór út fyrir áhorfendasvæðið til að fagna markinu með syni sínum. Hann var því rekinn út af leikvanginum. „Þetta er sonur minn, þetta er sonur minn,,“ öskraði hann á meðan öryggisverðirnir vísuðu honum i burtu af svæðinu. Göran Rickmer, yfirmaður öryggismála, segist ætla að fylla út skýrslu og hún fari til yfirvalda. „Við ráðum því ekki hvað verður úr því eða hvar hún endar,“ sagði Rickmer. Strákurinn vissi þó ekkert um ófarir pabba síns þegar blaðamenn ræddu við hann eftir leikinn. „Nei, ég veit ekkert um það. Ég er bara ánægður með að hafa skorað,“ sagði Edvin Becirovic. Þetta var annað deildarmark Edvin Becirovic á tímabilinu en það fyrsta síðan í sigri á Norrköping í lok maí. Sænski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Sjá meira
Becirovic yngri kom inn á sem varamaður hjá GAIS og tryggði liðinu sigur á Hammarby með marki á 88. mínútu. Þessi 25 ára gamli leikmaður fagnaði með því að hlaupa að stúkunni og finna föður sinn í stúkunni. Þeir fögnuðu síðan markinu vel saman. Faðmlag sem fékk flesta ef ekki alla til að hlýna aðeins um hjartaræturnar. @Sportbladet „Hann skipti mig svo ótrúlega miklu máli og þau hafa staðið við bakið á mér allt frá byrjun. Það var frábært að fjölskyldan og vinirnir voru í stúkunni. Þau mæta á alla heimaleiki en eru kannski aðeins latari að mæta á útileikina,“ sagði Edvin Becirovic við Sportbladet. Becirovic segir að faðir hans fylgist mjög vel með honum og það mátti sjá að pabbinn var að springa úr stolti þegar strákurinn skoraði svona mikilvægt mark fyrir liðið sitt. Öryggisverðir á leikvanginum voru hins vegar ósáttir með að pabbinn fór út fyrir áhorfendasvæðið til að fagna markinu með syni sínum. Hann var því rekinn út af leikvanginum. „Þetta er sonur minn, þetta er sonur minn,,“ öskraði hann á meðan öryggisverðirnir vísuðu honum i burtu af svæðinu. Göran Rickmer, yfirmaður öryggismála, segist ætla að fylla út skýrslu og hún fari til yfirvalda. „Við ráðum því ekki hvað verður úr því eða hvar hún endar,“ sagði Rickmer. Strákurinn vissi þó ekkert um ófarir pabba síns þegar blaðamenn ræddu við hann eftir leikinn. „Nei, ég veit ekkert um það. Ég er bara ánægður með að hafa skorað,“ sagði Edvin Becirovic. Þetta var annað deildarmark Edvin Becirovic á tímabilinu en það fyrsta síðan í sigri á Norrköping í lok maí.
Sænski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Sjá meira