Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. ágúst 2025 15:33 Heimilið er umvafið fallegri hönnun og list. Hjónin Ólafur Freyr Frímannsson og Erla Gísladóttir hafa sett fallegt einbýlishús á þremur hæðum við Lynghaga í Vestubæ Reykjavíkur á sölu. Um er að ræða 295 fermetrar að stærð og byggt árið 1957. Óskað er eftir tilboði í eignina. Ólafur og Erla eru eigendur húð- og ilmvörufyrirtækisins URÐ sem framleiðir sápur, ilmkerti, heimilisilmi og húðumhirðuvörur, innblásnar af íslenskri náttúru og unnar úr íslensku hráefni. Hjónin eru augljóslega miklir fagurkerar þar sem heimilið er innréttað á smekklegan og heillandi hátt. Vönduð hönnunarhúsgögn og listaverk prýða hvern krók og kima og gefa eigninni mikinn karakter. Gengið er upp steyptan stiga á aðalhæð hússins, sem skiptist í stórt anddyri, eldhús, borðstofu, stofu og sjónvarpsstofu inn af stofu. Úr stofu eru yfirbyggðar svalir sem leiða út á pall og út í stóran og gróinn garð. Úr anddyrinu er gengið upp teppalagðan stiga sem leiðir á efri hæðina sem skiptist í hjónaherbergi, þrjú barnaherbergi, sjónvarpshol og baðherbergi. Á gólfum á mið- og efstu hæð hússins er gegnheilt Merbau-parket í síldarbeinamynstri. Í kjallaranum eru tvær íbúðir sem hægt er að nýta sem útleigueiningar. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Ólafur og Erla eru eigendur húð- og ilmvörufyrirtækisins URÐ sem framleiðir sápur, ilmkerti, heimilisilmi og húðumhirðuvörur, innblásnar af íslenskri náttúru og unnar úr íslensku hráefni. Hjónin eru augljóslega miklir fagurkerar þar sem heimilið er innréttað á smekklegan og heillandi hátt. Vönduð hönnunarhúsgögn og listaverk prýða hvern krók og kima og gefa eigninni mikinn karakter. Gengið er upp steyptan stiga á aðalhæð hússins, sem skiptist í stórt anddyri, eldhús, borðstofu, stofu og sjónvarpsstofu inn af stofu. Úr stofu eru yfirbyggðar svalir sem leiða út á pall og út í stóran og gróinn garð. Úr anddyrinu er gengið upp teppalagðan stiga sem leiðir á efri hæðina sem skiptist í hjónaherbergi, þrjú barnaherbergi, sjónvarpshol og baðherbergi. Á gólfum á mið- og efstu hæð hússins er gegnheilt Merbau-parket í síldarbeinamynstri. Í kjallaranum eru tvær íbúðir sem hægt er að nýta sem útleigueiningar. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira