Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2025 07:02 Mark og Kristine Igyarto giftu sig um helgina í miðjum leik hjá bandaríska hafnaboltaliðinu Chicago White Sox. @whitesox Mark og Kristine Igyarto giftu sig um helgina en þetta var ekkert venjulegt brúðkaup. Þau eru bæði miklir stuðningsmenn bandaríska hafnaboltaliðsins Chicago White Sox og létu draum sinn rætast Draumur Mark og Kristine var að gifta sig í miðjum leik hjá sínu uppáhaldsliði. Sá draumur rættist á leik Chicago White Sox og Cleveland Guardians. View this post on Instagram A post shared by WarmUp (@warmup) Þau urðu hins vegar að vera mjög fljót því athöfnin mátti aðeins taka sextíu sekúndur eða á milli þriðja og fjórðu lotu. Presturinn var ekki af verri endanum heldur Ron Kittle, fyrrum leikmaður Chicago White Sox, sem var árið 1983 valinn besti nýliði MLB deildarinnar sem leikmaður félagsins. Athöfnin fór fram í tengslum við Bill Veeck kvöld hjá Chicago White Sox og var auglýst sem „Married in a Minute“ eða „Gifting á einni mínútu“. Bill Veeck er fyrrum eigandi félagsins en hann lést árið 1986 og var seinna valinn í heiðurshöll bandaríska hafnaboltans. Allt gekk þetta upp og Kittle tókst að klára giftinguna á mettíma. Það er líka öruggt að það voru engin tímamörk á giftingarveislunni á eftir. View this post on Instagram A post shared by Chicago White Sox (@whitesox) Hafnabolti Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Draumur Mark og Kristine var að gifta sig í miðjum leik hjá sínu uppáhaldsliði. Sá draumur rættist á leik Chicago White Sox og Cleveland Guardians. View this post on Instagram A post shared by WarmUp (@warmup) Þau urðu hins vegar að vera mjög fljót því athöfnin mátti aðeins taka sextíu sekúndur eða á milli þriðja og fjórðu lotu. Presturinn var ekki af verri endanum heldur Ron Kittle, fyrrum leikmaður Chicago White Sox, sem var árið 1983 valinn besti nýliði MLB deildarinnar sem leikmaður félagsins. Athöfnin fór fram í tengslum við Bill Veeck kvöld hjá Chicago White Sox og var auglýst sem „Married in a Minute“ eða „Gifting á einni mínútu“. Bill Veeck er fyrrum eigandi félagsins en hann lést árið 1986 og var seinna valinn í heiðurshöll bandaríska hafnaboltans. Allt gekk þetta upp og Kittle tókst að klára giftinguna á mettíma. Það er líka öruggt að það voru engin tímamörk á giftingarveislunni á eftir. View this post on Instagram A post shared by Chicago White Sox (@whitesox)
Hafnabolti Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira