Lífið

Seiðandi víbrur sem virka í bólinu

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Tónlist getur haft áhrif á stemninguna í svefnherberginu.
Tónlist getur haft áhrif á stemninguna í svefnherberginu. Getty

Tónlist hefur óumdeilanleg áhrif á líðan okkar og getur kallað fram alls konar tilfinningar. Hún getur róað hugann og veitt okkur orku á margvíslegan máta. Það á ekki síður við þegar við viljum skapa rétta stemningu fyrir rómantíska kvöldstund með ástinni.

Hér að neðan má finna lista af lögum sem henta bæði fyrir rólega rómantíska kvöldstund og taktfastari tóna sem örva hjartsláttinn. 

Getty

Mjúkar og seiðandi víbrur

  • I Just Wanna Make Love to You – Etta James
  • Doin’ It – LL Cool J
  • You’re Makin’ Me High – Toni Braxton
  • Nice & Slow – Usher
  • Take You Down – Chris Brown
  • Dance for You – Beyoncé
  • Skin – Rihanna
  • Adorn – Miguel
  • Sexy Love – Ne-Yo
  • Kiss – Prince
  • Let’s Get It On – Marvin Gaye
  • Can’t Get Enough of Your Love, Babe – Barry White
  • Any Time, Any Place – Janet Jackson

Taktföst stemning

  • Candyshop – 50 Cent
  • Teach Me How to Doggy – Sir Mix-a-Lot
  • Pump It – Black Eyed Peas
  • Sex on Fire – Kings of Leon
  • Show Me Love – Robin S
  • Milkshake – Kelis
  • I Kissed a Girl – Katy Perry
  • Paperplane – M.I.A.
  • Loose Control – Missy Elliott
  • Nasty Boy – Trabant





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.