„Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 4. september 2025 08:00 Ágústa Kristófersdóttir, framkvæmdastjóri safneignar hjá Þjóðminjasafni Íslands vísir/lýður Nýjustu munir í eigu Þjóðminjasafnsins eru nú til sýnis og geta verið allt að þúsund ára gamlir. Sumir munir hafa komist í vörslu safnsins á einkennilegan máta og sitthvað fundist á víðavangi fyrir tilvilijun. Sýningin Fengur - Ný aðföng var opnuð nýlega í Þjóðminjasafninu og sýnir hluti sem hafa borist Þjóðminjasafninu frá árinu 2020 til 2024. Suma hluti fær safnið að gjöf frá fólki sem hefur fundið forngripi fyrir tilviljun en öðru er safnað með skipulögðum hætti. Á meðal muna eru ýmsar gersemar en einnig hlutir sem fólki dytti kannski ekki í hug að ættu heima á safni. Til dæmis í spilaranum hér fyrir neðan má sjá nokkra muni sem eru frá tímabili frá tíundu öld til tuttugustu aldar. Sumir hafa jafnvel fundist af almenningi og verið skilað til safnsins. Höfuðkúpubrotið fræga nú til sýnis Einnig á meðal muna er höfuðkúpubrot sem fannst fyrir tilviljun þegar að framkvæmdir stóðu yfir í Ráðherrabústaðnum. Sýningarstjóri ítrekar að fólki sé skilt að skila þeim munum sem þau finna til Minjastofnunar og hvetur fólk til að koma hlutum áleiðis sem gætu reynst forngripir. Sýningin átti að vera tímabundin en er nú komin til að vera sem lifandi sýning. „Á næstu misserum mun hún taka breytingum og það koma inn á hana nýir hlutir en sýningin Fengur, hún verður hérna. Svo að fornmunir eru ekki bara gull og gersemar? Það getur líka bara verið hvað sem er, þannig séð? „Já, ég segi alltaf, okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi.“ Forngripur skilaði sér ekki fyrr en tæplega 60 árum síðar Þannig gætu munir sem fólk finnur eða er nú þegar með í sinni eigu endað sem hluti af sýningunni eins og ævaforn kambur sem fannst á víðavangi árið 1966 en skilaðist ekki til safnsins fyrr en 2024 „Þá eru líka mjög lítið af upplýsingum sem við fáum með. Þá er erfiðara fyrir okkur að fara á staðinn og gera rannsóknir.“ Einnig eru munir sem finnast í fornleifargreftri eins og silfurslegin flauelshúfa sem fannst á höfuðkúpu í gröf árið 2021. „Og inn í höfuðkúpunni þar voru síðan líkamsleifar sem má geta sér til að hafi verið heilinn úr honum. Sem er ekki hjá okkur á sýningunni það er geymt á Tjarnarvöllum.“ Það sé ávallt skemmtilegt þegar að almenningur skilar munum til safnsins. „Þegar það eru mjög gamlir jarðfundnir gripir sem hafa fundist svona sem lausafundir, fólk hefur bara fundið á förnum vegi. Þá er oft mjög mikil spenna. Bara, hvað er þetta?“ Fornminjar Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Sjá meira
Sýningin Fengur - Ný aðföng var opnuð nýlega í Þjóðminjasafninu og sýnir hluti sem hafa borist Þjóðminjasafninu frá árinu 2020 til 2024. Suma hluti fær safnið að gjöf frá fólki sem hefur fundið forngripi fyrir tilviljun en öðru er safnað með skipulögðum hætti. Á meðal muna eru ýmsar gersemar en einnig hlutir sem fólki dytti kannski ekki í hug að ættu heima á safni. Til dæmis í spilaranum hér fyrir neðan má sjá nokkra muni sem eru frá tímabili frá tíundu öld til tuttugustu aldar. Sumir hafa jafnvel fundist af almenningi og verið skilað til safnsins. Höfuðkúpubrotið fræga nú til sýnis Einnig á meðal muna er höfuðkúpubrot sem fannst fyrir tilviljun þegar að framkvæmdir stóðu yfir í Ráðherrabústaðnum. Sýningarstjóri ítrekar að fólki sé skilt að skila þeim munum sem þau finna til Minjastofnunar og hvetur fólk til að koma hlutum áleiðis sem gætu reynst forngripir. Sýningin átti að vera tímabundin en er nú komin til að vera sem lifandi sýning. „Á næstu misserum mun hún taka breytingum og það koma inn á hana nýir hlutir en sýningin Fengur, hún verður hérna. Svo að fornmunir eru ekki bara gull og gersemar? Það getur líka bara verið hvað sem er, þannig séð? „Já, ég segi alltaf, okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi.“ Forngripur skilaði sér ekki fyrr en tæplega 60 árum síðar Þannig gætu munir sem fólk finnur eða er nú þegar með í sinni eigu endað sem hluti af sýningunni eins og ævaforn kambur sem fannst á víðavangi árið 1966 en skilaðist ekki til safnsins fyrr en 2024 „Þá eru líka mjög lítið af upplýsingum sem við fáum með. Þá er erfiðara fyrir okkur að fara á staðinn og gera rannsóknir.“ Einnig eru munir sem finnast í fornleifargreftri eins og silfurslegin flauelshúfa sem fannst á höfuðkúpu í gröf árið 2021. „Og inn í höfuðkúpunni þar voru síðan líkamsleifar sem má geta sér til að hafi verið heilinn úr honum. Sem er ekki hjá okkur á sýningunni það er geymt á Tjarnarvöllum.“ Það sé ávallt skemmtilegt þegar að almenningur skilar munum til safnsins. „Þegar það eru mjög gamlir jarðfundnir gripir sem hafa fundist svona sem lausafundir, fólk hefur bara fundið á förnum vegi. Þá er oft mjög mikil spenna. Bara, hvað er þetta?“
Fornminjar Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Sjá meira