Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. ágúst 2025 16:32 Morgan Rogers sló í gegn hjá Aston Villa á síðasta tímabili og var valinn besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Eftir að hafa misst Eberechi Eze til erkifjandanna í Arsenal hefur Tottenham beint sjónum sínum að Morgan Rogers, besta unga leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar, sem spilar fyrir Aston Villa. Hann myndi þó kosta meira en Eze og aðrir möguleikar eru í stöðunni. Tottenham er í sárri leit að sóknarsinnuðum miðjumanni, eftir að James Maddison meiddist hefur félagið reynt við en mistekist að fá Eberechi Eze frá Crystal Palace, Morgan Gibbs-White frá Nottingham Forest og Savinho frá Manchester City. Nokkrir aðrir kostir koma þó til greina og nú er Morgan Rogers talinn efstur á óskalistanum. Spurs have contacted intermediaries about Morgan Rogers, who is now a priority targetVilla don't want to sell but there's a feeling an actual bid could change things amid PSR pressuresContract ensures he would cost considerably more than Ezehttps://t.co/PZNW3c4L1u— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) August 21, 2025 Aston Villa er ekki spennt fyrir því, en gæti verið tilbúið að selja sinn stjörnuleikmann, til að koma í veg fyrir frekari brot á fjármálareglum. Félagið braut reglurnar og var sektað á síðasta tímabili en gæti bætt mikið úr fjárhagsstöðunni með því að selja Rogers. Rogers var valinn besti ungi leikmaður ensku deildarinnar á dögunum og myndi kosta Tottenham um áttatíu milljónir punda, sem er um fimmtán milljónum meira en Arsenal borgar fyrir Eze. Tottenham hefur einnig augastað á Maghnes Akliouche hjá AS Monaco, Nico Paz hjá Como, Tyler Dibling hjá Southampton og Xavi Simons hjá Leipzig, en félagið er ekki í góðri samningsstöðu þegar vitað er hversu mikið því vantar miðjumann. Enski boltinn Tengdar fréttir Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur að Skytturnar geti orðið Englandsmeistarar ef þær ganga frá kaupunum á enska landsliðsmanninum Eberechi Eze. 21. ágúst 2025 15:32 Arsenal að stela Eze frá Tottenham Eberechi Eze er á leiðinni til Arsenal eftir að fréttir bárust í kvöld af góðum gangi í viðræðum félagsins og leikmannsins við Arsenal. 20. ágúst 2025 20:24 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Tottenham er í sárri leit að sóknarsinnuðum miðjumanni, eftir að James Maddison meiddist hefur félagið reynt við en mistekist að fá Eberechi Eze frá Crystal Palace, Morgan Gibbs-White frá Nottingham Forest og Savinho frá Manchester City. Nokkrir aðrir kostir koma þó til greina og nú er Morgan Rogers talinn efstur á óskalistanum. Spurs have contacted intermediaries about Morgan Rogers, who is now a priority targetVilla don't want to sell but there's a feeling an actual bid could change things amid PSR pressuresContract ensures he would cost considerably more than Ezehttps://t.co/PZNW3c4L1u— Miguel Delaney (@MiguelDelaney) August 21, 2025 Aston Villa er ekki spennt fyrir því, en gæti verið tilbúið að selja sinn stjörnuleikmann, til að koma í veg fyrir frekari brot á fjármálareglum. Félagið braut reglurnar og var sektað á síðasta tímabili en gæti bætt mikið úr fjárhagsstöðunni með því að selja Rogers. Rogers var valinn besti ungi leikmaður ensku deildarinnar á dögunum og myndi kosta Tottenham um áttatíu milljónir punda, sem er um fimmtán milljónum meira en Arsenal borgar fyrir Eze. Tottenham hefur einnig augastað á Maghnes Akliouche hjá AS Monaco, Nico Paz hjá Como, Tyler Dibling hjá Southampton og Xavi Simons hjá Leipzig, en félagið er ekki í góðri samningsstöðu þegar vitað er hversu mikið því vantar miðjumann.
Enski boltinn Tengdar fréttir Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur að Skytturnar geti orðið Englandsmeistarar ef þær ganga frá kaupunum á enska landsliðsmanninum Eberechi Eze. 21. ágúst 2025 15:32 Arsenal að stela Eze frá Tottenham Eberechi Eze er á leiðinni til Arsenal eftir að fréttir bárust í kvöld af góðum gangi í viðræðum félagsins og leikmannsins við Arsenal. 20. ágúst 2025 20:24 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur að Skytturnar geti orðið Englandsmeistarar ef þær ganga frá kaupunum á enska landsliðsmanninum Eberechi Eze. 21. ágúst 2025 15:32
Arsenal að stela Eze frá Tottenham Eberechi Eze er á leiðinni til Arsenal eftir að fréttir bárust í kvöld af góðum gangi í viðræðum félagsins og leikmannsins við Arsenal. 20. ágúst 2025 20:24