Bíll konunnar sást á upptöku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. ágúst 2025 14:47 Konan var leidd fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur í hádeginu í dag þar sem krafa um gæsluvarðhald var samþykkt. Vísir/Vilhelm Kona á fertugsaldri var úrskurðuð í gæsluvarðhald til þriðjudags í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag grunuð um aðild að hraðbankaþjófnaði í Mosfellsbæ aðfaranótt þriðjudags. Lögregla hafði áður krafist þess fyrir dómi að fá heimild til að skoða síma konunnar. Mynd af bíl konunnar er meðal lykilsönnunargagna í málinu. Um tuttugu milljónir króna voru í hraðbankanum sem stolið var úr þjónustukjarna í Þverholti í Mosfellsbæ. Þjófarnir notuðu gröfu sem þeir tóku ófrjálsri hendi af framkvæmdasvæði í Blikastaðalandi og ekið var sem leið lá að hraðbankanum. Um er að ræða tveggja til þriggja kílómetra fjarlægð frá þjónustukjarnanum. Staðsetningarbúnaður í hraðbankanum nýtist ekki við rannsókn málsins en samkvæmt heimildum fréttastofu skemmdist hann við átökin þegar hraðbankinn var því sem næst í heilu lagi hafður á brott. Karlmaður á fimmtugsaldri er grunaður um aðild að málinu en hann hefur ítrekað komið við sögu lögreglu í öðrum stórum sakamálum undanfarna mánuði. Héraðsdómur hafnaði beiðni lögreglu um gæsluvarðhald í gær og kærði lögregla niðurstöðuna til Landsréttar. Niðurstöðu þaðan er beðið. Kona á fertugsaldri var handtekin í gær grunuð um aðild að málinu. Samkvæmt heimildum fréttastofu sést bíll hennar á upptöku úr eftirlitsmyndavél í Mosfellsbæ umrædda nótt nærri því svæði þaðan sem gröfunni var stolið. Telja má líklegt að það sönnunargagn hafi riðið baggamuninn þegar Arnaldur Hjartarson héraðsdómari féllst á kröfu lögreglu um gæsluvarðhald yfir konunni. Samkvæmt heimildum fréttastofu er ekki talið að konan leiki lykilhlutverk í hraðbankaþjófnaðinum en geti þó haft upplýsingar sem gagnast rannsókn málsins. Hraðbanka stolið í Mosfellsbæ Lögreglumál Mosfellsbær Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Sjá meira
Um tuttugu milljónir króna voru í hraðbankanum sem stolið var úr þjónustukjarna í Þverholti í Mosfellsbæ. Þjófarnir notuðu gröfu sem þeir tóku ófrjálsri hendi af framkvæmdasvæði í Blikastaðalandi og ekið var sem leið lá að hraðbankanum. Um er að ræða tveggja til þriggja kílómetra fjarlægð frá þjónustukjarnanum. Staðsetningarbúnaður í hraðbankanum nýtist ekki við rannsókn málsins en samkvæmt heimildum fréttastofu skemmdist hann við átökin þegar hraðbankinn var því sem næst í heilu lagi hafður á brott. Karlmaður á fimmtugsaldri er grunaður um aðild að málinu en hann hefur ítrekað komið við sögu lögreglu í öðrum stórum sakamálum undanfarna mánuði. Héraðsdómur hafnaði beiðni lögreglu um gæsluvarðhald í gær og kærði lögregla niðurstöðuna til Landsréttar. Niðurstöðu þaðan er beðið. Kona á fertugsaldri var handtekin í gær grunuð um aðild að málinu. Samkvæmt heimildum fréttastofu sést bíll hennar á upptöku úr eftirlitsmyndavél í Mosfellsbæ umrædda nótt nærri því svæði þaðan sem gröfunni var stolið. Telja má líklegt að það sönnunargagn hafi riðið baggamuninn þegar Arnaldur Hjartarson héraðsdómari féllst á kröfu lögreglu um gæsluvarðhald yfir konunni. Samkvæmt heimildum fréttastofu er ekki talið að konan leiki lykilhlutverk í hraðbankaþjófnaðinum en geti þó haft upplýsingar sem gagnast rannsókn málsins.
Hraðbanka stolið í Mosfellsbæ Lögreglumál Mosfellsbær Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Sjá meira