Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2025 12:45 Endurkomu Venus Williams á risamót var beðið með mikilli eftirvæntingu. epa/BRIAN HIRSCHFELD Hin 45 ára Venus Williams keppti í fyrsta sinn á risamóti í tvö ár þegar hún laut í lægra haldi fyrir Karolinu Muchovu í 1. umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis. Venus er elsti keppandinn í einliðaleik á Opna bandaríska síðan Renee Richards keppti á mótinu 1981, þá 47 ára. Þrátt fyrir að vera sextán árum eldri en Muchová, sem situr í 11. sæti heimslistans, lét Venus þá tékknesku hafa fyrir hlutunum. Venus hefur glímt við veikindi undanfarin ár en hún greindist með Sjögrens heilkennið og vöðvahnúta í legi. Venus segist líða betur um þessar mundir og eftir leikinn í gær rifjaði hún upp sársaukann sem hún upplifði þegar hún keppti við Muchovu á Opna bandaríska fyrir fimm árum. „Mér leið ekki vel. Ég var svo verkjuð. Munurinn á mér núna er eins og nótt og dagur. Ég er svo þakklát að hafa fengið tækifæri til að líða betur,“ sagði Venus. Áhorfendur á Arthur Ashe vellinum í New York voru greinilega á bandi Venusar sem átti góða kafla í viðureigninni þrátt fyrir erfiða byrjun. Aðspurð um frekari spilamennsku útilokaði Venus ekki neitt en taldi þó ólíklegt að hún myndi keppa utan Bandaríkjanna. Venus hefur unnið sjö risatitla á ferlinum; Wimbledon fimm sinnum og Opna bandaríska tvisvar sinnum. Tennis Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Sjá meira
Venus er elsti keppandinn í einliðaleik á Opna bandaríska síðan Renee Richards keppti á mótinu 1981, þá 47 ára. Þrátt fyrir að vera sextán árum eldri en Muchová, sem situr í 11. sæti heimslistans, lét Venus þá tékknesku hafa fyrir hlutunum. Venus hefur glímt við veikindi undanfarin ár en hún greindist með Sjögrens heilkennið og vöðvahnúta í legi. Venus segist líða betur um þessar mundir og eftir leikinn í gær rifjaði hún upp sársaukann sem hún upplifði þegar hún keppti við Muchovu á Opna bandaríska fyrir fimm árum. „Mér leið ekki vel. Ég var svo verkjuð. Munurinn á mér núna er eins og nótt og dagur. Ég er svo þakklát að hafa fengið tækifæri til að líða betur,“ sagði Venus. Áhorfendur á Arthur Ashe vellinum í New York voru greinilega á bandi Venusar sem átti góða kafla í viðureigninni þrátt fyrir erfiða byrjun. Aðspurð um frekari spilamennsku útilokaði Venus ekki neitt en taldi þó ólíklegt að hún myndi keppa utan Bandaríkjanna. Venus hefur unnið sjö risatitla á ferlinum; Wimbledon fimm sinnum og Opna bandaríska tvisvar sinnum.
Tennis Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Sjá meira