Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2025 19:00 Anthony Gordon gengur af velli eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldi. EPA/ADAM VAUGHAN Anthony Gordon var skúrkurinn í tapi Newcastle á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á mánudagskvöldið. Gordon fékk beint rautt spjald fyrir groddalega tæklingu sína á Virgil van Dijk. Gordan tók langan sprett og fór með takkana ofarlega í kálfa fyrirliða Liverpool eftir að boltinn var löngu farinn. Gordon fékk fyrst gula spjaldið en dómarinn breytti því í rautt eftir að hafa farið í skjáinn. Newcastle lék manni færri allan seinni hálfleik en náði samt að jafna metin í 2-2. Liverpool náði hins vegar að skora í blálokin og tryggja sér sigurinn. Gordon fór á samfélagsmiðilinn Instagram eftir leikinn og bað alla afsökunar. @anthonygordon „Ég vil biðja liðsfélaga mína og stuðningsmennina innilegar afsökunar. Ég ætlaði að reyna að ná boltanum. Ég var bara að reyna að búa til orku í leiknum og misreiknaði mig í tæklingunni,“ skrifaði Anthony Gordon. „Ég vil líka biðja Virgil afsökunar. Ég ætla mér aldrei að tækla neinn svona viljandi. Við ræddum saman eftir á og hann veit það,“ skrifaði Gordon. „Ég er mjög stoltur af þeim tíma sem ég var inn á vellinum og hvernig við spiluðum. Andrúmsloftið frá ykkur öllum var ástæðan af hverju SJP [St. James´ Park] er svona sérstakur völlur. Ég elska allt sem við stöndum fyrir sem klúbbur og aldrei meira en núna,“ skrifaði Gordon. „Ég kem til baka og bara betri eins og alltaf þegar ég hef lent í mótlæti. Sjáumst fljótlega,“ skrifaði Gordon. Virgil van Dijk liggur í grasinu eftir groddalega tæklingu Anthony Gordon.Getty/George Wood Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Gordon fékk beint rautt spjald fyrir groddalega tæklingu sína á Virgil van Dijk. Gordan tók langan sprett og fór með takkana ofarlega í kálfa fyrirliða Liverpool eftir að boltinn var löngu farinn. Gordon fékk fyrst gula spjaldið en dómarinn breytti því í rautt eftir að hafa farið í skjáinn. Newcastle lék manni færri allan seinni hálfleik en náði samt að jafna metin í 2-2. Liverpool náði hins vegar að skora í blálokin og tryggja sér sigurinn. Gordon fór á samfélagsmiðilinn Instagram eftir leikinn og bað alla afsökunar. @anthonygordon „Ég vil biðja liðsfélaga mína og stuðningsmennina innilegar afsökunar. Ég ætlaði að reyna að ná boltanum. Ég var bara að reyna að búa til orku í leiknum og misreiknaði mig í tæklingunni,“ skrifaði Anthony Gordon. „Ég vil líka biðja Virgil afsökunar. Ég ætla mér aldrei að tækla neinn svona viljandi. Við ræddum saman eftir á og hann veit það,“ skrifaði Gordon. „Ég er mjög stoltur af þeim tíma sem ég var inn á vellinum og hvernig við spiluðum. Andrúmsloftið frá ykkur öllum var ástæðan af hverju SJP [St. James´ Park] er svona sérstakur völlur. Ég elska allt sem við stöndum fyrir sem klúbbur og aldrei meira en núna,“ skrifaði Gordon. „Ég kem til baka og bara betri eins og alltaf þegar ég hef lent í mótlæti. Sjáumst fljótlega,“ skrifaði Gordon. Virgil van Dijk liggur í grasinu eftir groddalega tæklingu Anthony Gordon.Getty/George Wood
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira