Töluðu íslensku við mannhafið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. ágúst 2025 11:11 Smashing Pumpkins hefur gengið í gegnum töluverðar breytingar frá stofnun ef frá er talinn forsprakkinn Billy Corgan sem leiðir bandið. Mummi Lú Það er óhætt að segja að andrúmsloftið hafi verið rafmagnað þegar bandaríska hljómsveitin Smashing Pumpkins mætti á svið Laugardalshallar í gærkvöldi. Uppselt varð á tónleikana á fyrsta degi miðasölu í vetur og ljóst að mun færri komust að en vildu. Elín Hall sá um upphitun áður en Billy Corgan og félagar stigu á stokk við mikinn fögnuð. Sveitin var stofnuð í Chicago árið 1988 og er af mörgum talin ein áhrifamesta hljómsveit allra tíma. Hún átti stóran þátt í mótun indie rokktónlistar, hefur selt yfir þrjátíu milljónir platna og unnið til fjölda verðlauna. Fréttastofa var í beinni frá Laugardalshöll fyrir tónleikana í gærkvöldi og ræddi við Ísleif Þórhallsson skipuleggjanda hjá Senu Live. Corgan heilsaði mannhafinu í Laugardalshöll á íslensku, bauð gott kvöld og í hönd fór slagarasúpa enda á sveitin fjölmarga smelli sem tónleikagestir kunnu vel að meta og sungu með. Þetta voru síðustu tónleikar sveitarinnar á Aghori-túr sínum. Að neðan má sjá myndband úr smiðju REC Media þar sem gítarleikarinn James Iha talar íslensku við áhorfendur og brot úr lögum. Að neðan má sjá myndir sem Mummi Lú ljósmyndari tók af stemmningunni í Laugardalshöll í gærkvöldi. Elín Hall fór á kostum í upphitun.Mummi Lú Löngu uppselt var á tónleikana og mikil stemmning.Mummi Lú Litadýrðin var mikil.Mummi Lú Hvert einasta sæti var setið og fermetri nýttur.Mummi Lú Slagari eftir slagara var sunginn.Mummi Lú Tónleikagestir tóku vel undir.Mummi Lú Mummi Lú Elín Hall er bæði afar fær leikkona og sönggkona.Mummi Lú Reykur yfir Laugardalshöll.Mummi Lú Að neðan má sjá lista yfir lögin sem sveitin hefur allajafna tekið á tónleikatúr sínum. Glass' Theme Heavy Metal Machine Today Pentagrams Bullet With Butterfly Wings Muzzle 1979 Edin Sighommi Porcelina of the Vast Oceans Mayonaise Take My Breath Away (Berlin cover) Disarm 999 Tonight, Tonight Cherub Rock Jellybelly Bodies Ava Adore Zero The Everlasting Gaze Fréttin hefur verið uppfærð. Í fyrri útgáfu stóð að söngvarinn Billy Corgan hefði talað íslensku en það var James Iha. Tónleikar á Íslandi Tónlist Reykjavík Íslandsvinir Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Elín Hall sá um upphitun áður en Billy Corgan og félagar stigu á stokk við mikinn fögnuð. Sveitin var stofnuð í Chicago árið 1988 og er af mörgum talin ein áhrifamesta hljómsveit allra tíma. Hún átti stóran þátt í mótun indie rokktónlistar, hefur selt yfir þrjátíu milljónir platna og unnið til fjölda verðlauna. Fréttastofa var í beinni frá Laugardalshöll fyrir tónleikana í gærkvöldi og ræddi við Ísleif Þórhallsson skipuleggjanda hjá Senu Live. Corgan heilsaði mannhafinu í Laugardalshöll á íslensku, bauð gott kvöld og í hönd fór slagarasúpa enda á sveitin fjölmarga smelli sem tónleikagestir kunnu vel að meta og sungu með. Þetta voru síðustu tónleikar sveitarinnar á Aghori-túr sínum. Að neðan má sjá myndband úr smiðju REC Media þar sem gítarleikarinn James Iha talar íslensku við áhorfendur og brot úr lögum. Að neðan má sjá myndir sem Mummi Lú ljósmyndari tók af stemmningunni í Laugardalshöll í gærkvöldi. Elín Hall fór á kostum í upphitun.Mummi Lú Löngu uppselt var á tónleikana og mikil stemmning.Mummi Lú Litadýrðin var mikil.Mummi Lú Hvert einasta sæti var setið og fermetri nýttur.Mummi Lú Slagari eftir slagara var sunginn.Mummi Lú Tónleikagestir tóku vel undir.Mummi Lú Mummi Lú Elín Hall er bæði afar fær leikkona og sönggkona.Mummi Lú Reykur yfir Laugardalshöll.Mummi Lú Að neðan má sjá lista yfir lögin sem sveitin hefur allajafna tekið á tónleikatúr sínum. Glass' Theme Heavy Metal Machine Today Pentagrams Bullet With Butterfly Wings Muzzle 1979 Edin Sighommi Porcelina of the Vast Oceans Mayonaise Take My Breath Away (Berlin cover) Disarm 999 Tonight, Tonight Cherub Rock Jellybelly Bodies Ava Adore Zero The Everlasting Gaze Fréttin hefur verið uppfærð. Í fyrri útgáfu stóð að söngvarinn Billy Corgan hefði talað íslensku en það var James Iha.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Reykjavík Íslandsvinir Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning