Æxli í nýra Ólympíumeistarans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2025 22:30 Jessica Fox með Ólympíugull sem hún vann á leikunum í París fyrir ári síðan. EPA/ALI HAIDER Ólympíumeistarinn Jessica Fox sagði fylgjendum sínum frá sláandi fréttum í nýjustu færslu sinni á samfélagsmiðlum. Fox, sem er Ástrali, hefur unnið gullverðlaun á síðustu tveimur Ólympíuleikum og hefur ennfremur tekið með sér verðlaun heim frá síðustu fimm Ólympíuleikum. Hún vann tvenn gullverðlaun í kanóróðri í París í fyrra og eitt gull á leikunum í Tókýó. Hún á líka silfur frá ÓL í London og brons frá ÓL í Ríó 2016 og Ól í Tókýó 2020. „Fréttir frá lífinu utan íþróttanna. Ég mun ekki keppa á síðustu heimsbikarmótunum næstu vikurnar. Ég mun horfa á og hvetja frá heimili mínu í staðinn,“ skrifaði Jessica Fox. „Ég þurfti að fara í aðgerð í síðustu viku þar sem æxli var tekið úr nýranu mínu. Aðgerðin gekk vel og ég er á batavegi,“ skrifaði Fox. „Ég er rosalega þakklát læknaliðinu fyrir að hugsa vel um mig og vita hvað var best að gera í stöðunni,“ skrifaði Fox og taldi upp læknana sína. „Ég vil þakka líka yndislegri fjölskyldu minni og vinum. Þetta hefur verið hvirfilvindur fyrir okkur öll síðustu vikur en það er í lagi með mig. Ég er bara með nokkur ný ör, aðeins minna af nýra og miklu meiri seiglu,“ skrifaði Fox og hún er ekkert að fara að hætta. „Ég er jákvæð, mjög þakklát og ánægð með að vera komin heim. Ég hlakka til að taka því rólega næstu vikurnar á meðan ég næ bata. Ég ætla síðan að byggja mig upp til að snúa aftur á vatnið,“ skrifaði Fox sem er 31 árs gömul. Hún var aðeins átján ára þegar hún vann sín fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum. Auk afreka á Ólympíuleikum þá hefur hún fjórtán gullverðlaun og 22 verðlaun á heimsmeistaramótum. Hún hefur einnig unnið heimsbikarinn á sjö tímabilum og er ein stærsta kanóstjarna sögunnar. View this post on Instagram A post shared by Jessica Fox (@jessfoxcanoe) Ólympíuleikar Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Sjá meira
Fox, sem er Ástrali, hefur unnið gullverðlaun á síðustu tveimur Ólympíuleikum og hefur ennfremur tekið með sér verðlaun heim frá síðustu fimm Ólympíuleikum. Hún vann tvenn gullverðlaun í kanóróðri í París í fyrra og eitt gull á leikunum í Tókýó. Hún á líka silfur frá ÓL í London og brons frá ÓL í Ríó 2016 og Ól í Tókýó 2020. „Fréttir frá lífinu utan íþróttanna. Ég mun ekki keppa á síðustu heimsbikarmótunum næstu vikurnar. Ég mun horfa á og hvetja frá heimili mínu í staðinn,“ skrifaði Jessica Fox. „Ég þurfti að fara í aðgerð í síðustu viku þar sem æxli var tekið úr nýranu mínu. Aðgerðin gekk vel og ég er á batavegi,“ skrifaði Fox. „Ég er rosalega þakklát læknaliðinu fyrir að hugsa vel um mig og vita hvað var best að gera í stöðunni,“ skrifaði Fox og taldi upp læknana sína. „Ég vil þakka líka yndislegri fjölskyldu minni og vinum. Þetta hefur verið hvirfilvindur fyrir okkur öll síðustu vikur en það er í lagi með mig. Ég er bara með nokkur ný ör, aðeins minna af nýra og miklu meiri seiglu,“ skrifaði Fox og hún er ekkert að fara að hætta. „Ég er jákvæð, mjög þakklát og ánægð með að vera komin heim. Ég hlakka til að taka því rólega næstu vikurnar á meðan ég næ bata. Ég ætla síðan að byggja mig upp til að snúa aftur á vatnið,“ skrifaði Fox sem er 31 árs gömul. Hún var aðeins átján ára þegar hún vann sín fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum. Auk afreka á Ólympíuleikum þá hefur hún fjórtán gullverðlaun og 22 verðlaun á heimsmeistaramótum. Hún hefur einnig unnið heimsbikarinn á sjö tímabilum og er ein stærsta kanóstjarna sögunnar. View this post on Instagram A post shared by Jessica Fox (@jessfoxcanoe)
Ólympíuleikar Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Sjá meira