Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2025 09:47 Yoane Wissa í leik með Brentford á móti Chelsea. Hann vill komast til Newcastle. EPA/DANIEL HAMBURY Yoane Wissa grátbiður nú Brentford um að leyfa honum að fara til Newcastle áður en leikmannglugginn lokast. Hann hefur verið orðaður við Newcastle í allt sumar. Wissa ákvað að fara sömu leið og Alexander Isak. Hann setti inn langa færslu á samfélagsmiðilinn Instagram. Þar segir hann að Brentford hafi gefið honum loforð um það að standa ekki í vegi fyrir honum ef félagið fengi ásættanlegt tilbið. 🚨 OFFICIAL: Yoane Wissa releases statement asking to leave Brentford as he wants to join Newcastle.“Over the past few weeks, there has been increased speculation about my future at Brentford Football Club. As a result, I wanted to speak directly and honestly about exactly… pic.twitter.com/hcwG1ePbB2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2025 Það er bara einn dagur í að glugginn lokist og hver er því að verða síðastur að komast í nýtt félag. „Félagið hefur breytt afstöðu sinni og fer nú gegn því sem við höfðum talað um. Þetta hefur sett mig í mjög erfiða og pirrandi stöðu,“ skrifaði Yoane Wissa. @yowissa Sú ákvörðun hans að fara með heiðursmannasamkomulag eða réttara sagt brot á því, í fjölmiðla er einmitt það sem Alexander Isak gerði. Isak er að reyna að þvinga það fram félagsskipti til Liverpool. Newcastle vill fá Wissa sem eftirmann Isak. Nái Newcastle að kaupa annan framherja þá telja menn sig vera fullvissa um það að félagið myndi selja Isak til Liverpool í beinu framhaldi. „Að vera neyddur til að vera hér áfram mun aðeins sverta þessi fjögur frábæru ár mín hjá þessu ótrúlega félagi. Þess vegna biðla ég til eiganda Brentford og yfirmanna að efna loforð sitt og leyfa mér að fara á síðustu klukkutímunum sem leikmannaglugginn er opinn,“ skrifaði Wissa. @yowissa Enski boltinn Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Man. City | Ná Haaland og félagar sér aftur á strik? Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Sjá meira
Wissa ákvað að fara sömu leið og Alexander Isak. Hann setti inn langa færslu á samfélagsmiðilinn Instagram. Þar segir hann að Brentford hafi gefið honum loforð um það að standa ekki í vegi fyrir honum ef félagið fengi ásættanlegt tilbið. 🚨 OFFICIAL: Yoane Wissa releases statement asking to leave Brentford as he wants to join Newcastle.“Over the past few weeks, there has been increased speculation about my future at Brentford Football Club. As a result, I wanted to speak directly and honestly about exactly… pic.twitter.com/hcwG1ePbB2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 31, 2025 Það er bara einn dagur í að glugginn lokist og hver er því að verða síðastur að komast í nýtt félag. „Félagið hefur breytt afstöðu sinni og fer nú gegn því sem við höfðum talað um. Þetta hefur sett mig í mjög erfiða og pirrandi stöðu,“ skrifaði Yoane Wissa. @yowissa Sú ákvörðun hans að fara með heiðursmannasamkomulag eða réttara sagt brot á því, í fjölmiðla er einmitt það sem Alexander Isak gerði. Isak er að reyna að þvinga það fram félagsskipti til Liverpool. Newcastle vill fá Wissa sem eftirmann Isak. Nái Newcastle að kaupa annan framherja þá telja menn sig vera fullvissa um það að félagið myndi selja Isak til Liverpool í beinu framhaldi. „Að vera neyddur til að vera hér áfram mun aðeins sverta þessi fjögur frábæru ár mín hjá þessu ótrúlega félagi. Þess vegna biðla ég til eiganda Brentford og yfirmanna að efna loforð sitt og leyfa mér að fara á síðustu klukkutímunum sem leikmannaglugginn er opinn,“ skrifaði Wissa. @yowissa
Enski boltinn Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Man. City | Ná Haaland og félagar sér aftur á strik? Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Sjá meira